Er Raggi Sig hættur í landsliðinu? Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2018 16:51 Er Raggi að hætta í landsliðinu eða er hann bara að kveðja Kára? vísir/getty Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og FC Rostov í Rússlandi, birti athyglisverða mynd á Instagram-síðu sinni fyrr í dag. Myndin var af þeim Ragnari og Kára Árnasyni sem hafa verið miðvarðarpar landsliðsins undanfarin ár en Sverrir Ingi Ingason spilaði við hlið Ragnars í leiknum gegn Króatíu í gær. Undir myndina skrifar hann að þetta hafi verið frábær ferð til lengri tíma og að liðið hafi viljað meira út úr HM en örlögin hafi ekki verið með okkur. „Þetta hefur verið mikill heiður að spila fyrir landsliðið með mínum félögum og með allri þessi velgengni sem við höfum náð,” skrifaði Ragnar undir myndina og bætti við: „Núna er kominn tími á að nýjar aðilar komi inn og taki yfir vörnina. Risa þakklæti til allra sem tóku þátt í þessari frábæru ferð. #fyririsland.” Þetta vekur upp spurningar hvort að Ragnar sé hættur með landsliðinu eða einfaldlega hvort að hann sé bara að kveðja Kára. Ragnar er 32 ára gamall og hefur spilað 80 landsleiki og skorað í þessum leikjum þrjú mörk. Hann leikur nú með FC Rostov í Rússlandi. What a ride we've had for a long time now.. We wanted more out of this World Cup but fortune was not on our side. It's been an honor to play for my country with my friends, with all the success we've had. Now it's time for some young guns to take over the defence. Big thanks to everyone involved on this amazing journey #fyririsland A post shared by Ragnar Sigurðsson (@sykurson) on Jun 27, 2018 at 9:26am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti