Í færslu þjóðgarðsins segir að himbriminn, þessi einkennisfugl Þingvallavatns, eigi sér fá óvini. Það sé þá helst óvarkárni og slakur frágangur manna sem geti orðið til þess að fuglinn flækist í afgangs rusli sem liggi eftir óhirt.
Færsluna má sjá hér fyrir neðan.