Árni Már heldur sýninguna Öldur aldanna Stefán Árni Pálsson skrifar 9. nóvember 2018 18:00 Árni Már stendur vaktina á morgun og út nóvember. Listamaðurinn Árni Már Erlingsson fer af stað með sýningu sína Öldur aldanna á morgun laugardaginn 10. nóvember kl. 16:00 í Listamönnum Skúlagötu 32. Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson mun mæta og taka nokkur vel valin lög á opnuninni. Sýningin stendur til 29. nóvember og er opið mánudaga- til laugardags frá 9:00-18:00. Sjór er viðfangsefni sem hefur verið Árna hugleikið undanfarin ár, ekki eingöngu í verkum hans heldur hefur hann verið iðinn við sjóböð og sund. Meðal verka á sýningunni eru málverk, prentverk, verkfæri sem Árni hefur sett saman og sýnir sem skúlptúra. Ídýfingarkassi sem notaður er við eftirvinnslu á silkiþrykktum prentum og kökukefli útbúið sem aðferð fyrir dúkristur. Árni er einn af stofnendum Gallery Ports sem opnað var í lok mars 2016 og var einnig einn af stofnendum Festisvalls, kollektífs sem teygði anga sína til Þýskalands og Hollands. Þetta er önnur sýning Árna á árinu en sú fyrri, Öldugrænn var sett upp í Bismút í byrjun árs. Menning Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Listamaðurinn Árni Már Erlingsson fer af stað með sýningu sína Öldur aldanna á morgun laugardaginn 10. nóvember kl. 16:00 í Listamönnum Skúlagötu 32. Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson mun mæta og taka nokkur vel valin lög á opnuninni. Sýningin stendur til 29. nóvember og er opið mánudaga- til laugardags frá 9:00-18:00. Sjór er viðfangsefni sem hefur verið Árna hugleikið undanfarin ár, ekki eingöngu í verkum hans heldur hefur hann verið iðinn við sjóböð og sund. Meðal verka á sýningunni eru málverk, prentverk, verkfæri sem Árni hefur sett saman og sýnir sem skúlptúra. Ídýfingarkassi sem notaður er við eftirvinnslu á silkiþrykktum prentum og kökukefli útbúið sem aðferð fyrir dúkristur. Árni er einn af stofnendum Gallery Ports sem opnað var í lok mars 2016 og var einnig einn af stofnendum Festisvalls, kollektífs sem teygði anga sína til Þýskalands og Hollands. Þetta er önnur sýning Árna á árinu en sú fyrri, Öldugrænn var sett upp í Bismút í byrjun árs.
Menning Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira