Klopp: Þurfum að biðjast afsökunar þegar við vinnum leiki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2018 11:00 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. Vísir/Getty Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Klopp hélt því þar fram að Liverpool þurfi að biðjast afsökunar eftir sigurleiki af því að liðið vinnur leikina ekki eins og lið Manchester City. Á meðan Manchester City hefur verið að bursta hvert liðið á fætur öðru í öllum keppnum hafa sigrar Liverpool liðsins oft verið allt annað en sannfærandi. „Þetta tímabil hefur gengið virkilega vel stigalega en okkur líður ekki þannig af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því að það er alltaf verið að bera spilamennskuna saman við léttleikandi spilamennsku liðsins á síðasta tímabili og í öðru lagi af því að bæði City og Chelsea eru spila virkilega vel á þessu tímabili,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk er að segja að þetta verða aðeins vel heppnað tímabil hjá okkur ef við vinnum titilinn. Allir verða að átta sig á því að við erum að keppa við meistara síðustu tveggja ára, endurnýjað Arsenal lið og svo eru Tottenham og Manchester United þarna líka. Við ætlum okkur samt að reyna við alla titla,“ sagði Klopp. „Við vinnum leik en eftir hann þurfum við að biðjast afsökunar á því að hafa ekki unnið hans eins og City vinnur sína leiki. Ég get sagt að við höfum pláss til að bæta okkur en það er engin ástæða til að horfa svona neikvætt á þetta,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru fullt af hlutum í dag betri hjá okkur en fyrir ári síðan. Við höfum ekki spilað stórkostlegan fótbolta í öllum leikjum en það gerðist heldur ekki í fyrra,“ sagði Klopp. „Strákarnir í liðinu líta út fyrir að hafa þroskast á þessu eina ári þó þeir hafi ekki sýnt það í síðasta leik á móti Rauðu stjörnunni,“ sagði Klopp. „Frammistaðan datt niður á móti bæði Napoli og Rauðu stjörnunni. Þessir leikir voru báðir í Meistaradeildinni og báðir á útivelli. Við þurfum að hugsa aðeins út í það fyrir næsta leik okkar í Meistaradeildinni,“ sagði Klopp. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er eitthvað orðinn pirraður á gagnrýninni á lið hans ef marka má blaðamannafund hans í dag. Klopp hélt því þar fram að Liverpool þurfi að biðjast afsökunar eftir sigurleiki af því að liðið vinnur leikina ekki eins og lið Manchester City. Á meðan Manchester City hefur verið að bursta hvert liðið á fætur öðru í öllum keppnum hafa sigrar Liverpool liðsins oft verið allt annað en sannfærandi. „Þetta tímabil hefur gengið virkilega vel stigalega en okkur líður ekki þannig af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því að það er alltaf verið að bera spilamennskuna saman við léttleikandi spilamennsku liðsins á síðasta tímabili og í öðru lagi af því að bæði City og Chelsea eru spila virkilega vel á þessu tímabili,“ sagði Jürgen Klopp. „Fólk er að segja að þetta verða aðeins vel heppnað tímabil hjá okkur ef við vinnum titilinn. Allir verða að átta sig á því að við erum að keppa við meistara síðustu tveggja ára, endurnýjað Arsenal lið og svo eru Tottenham og Manchester United þarna líka. Við ætlum okkur samt að reyna við alla titla,“ sagði Klopp. „Við vinnum leik en eftir hann þurfum við að biðjast afsökunar á því að hafa ekki unnið hans eins og City vinnur sína leiki. Ég get sagt að við höfum pláss til að bæta okkur en það er engin ástæða til að horfa svona neikvætt á þetta,“ sagði Jürgen Klopp. „Það eru fullt af hlutum í dag betri hjá okkur en fyrir ári síðan. Við höfum ekki spilað stórkostlegan fótbolta í öllum leikjum en það gerðist heldur ekki í fyrra,“ sagði Klopp. „Strákarnir í liðinu líta út fyrir að hafa þroskast á þessu eina ári þó þeir hafi ekki sýnt það í síðasta leik á móti Rauðu stjörnunni,“ sagði Klopp. „Frammistaðan datt niður á móti bæði Napoli og Rauðu stjörnunni. Þessir leikir voru báðir í Meistaradeildinni og báðir á útivelli. Við þurfum að hugsa aðeins út í það fyrir næsta leik okkar í Meistaradeildinni,“ sagði Klopp.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið Formúla 1 Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Newcastle United - Liverpool | Úrslitaleikur á Wembley Merino aftur hetja Arsenal Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Sjá meira