Emil besti leikmaður Íslands á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2018 12:00 Emil Hallfreðsson. Vísir/Getty Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Emil Hallfreðsson stóð sig best af leikmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta á HM í Rússlandi samkvæmt frammistöðumati blaðamanna Vísis. Emil fékk níu fyrir báða leiki sína, á móti Argentínu og Króatíu, og var hann með langhæstu meðaleinkunn leikmanna íslenska liðsins. Emil Hallfreðsson var frábær á miðju íslenska liðsins gegn besti liðum riðilsins og það voru margir mjög óánægðir með það þegar Heimir Hallgrímsson tók hann úr byjunarliðinu fyrir Nígeríuleikinn. Íslenska liðið átti sinn langslakasta leik á móti Nígeríu og þeir leikmenn sem spiluðu þann leik lækkuðu meðaleinkunn sína mjög mikið með þeim leik. Það skýrir að hluta til yfirburðarstöðu Emils á þessum lista en það mótmæla því örugglega mjög fáir að Emil hafi verið besti leikmaður Íslands á HM. Jafnir í 2. til 4. sæti voru síðan þeir Aron Einar Gunnarsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ragnar Sigurðsson með 7,67 í meðaleinkunn. Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason voru saman í fimmta sætinu með 7,5 í meðaleinkunn og jafnir í sjöunda sætinu voru síðan hetjurnar í fyrsta leiknum á móti Argentínu, þeir Alfreð Finnbogason og Hannes Þór Halldórsson. Fimmtán leikmenn fengu einkunn fyrir einn leik eða fleiri en þrír leikmenn til viðbótar, Ari Freyr Skúlason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson, komu inná sem varamenn í mótinu án þess að fá einkunn.Vísir/GettyHæsta meðaleinkunnn íslensku leikmannanna á HM 2018: 1. Emil Hallfreðsson 9,00 2. Aron Einar Gunnarsson 7,67 2. Gylfi Þór Sigurðsson 7,67 2. Ragnar Sigurðsson 7,67 5. Jóhann Berg Guðmundsson 7,50 5. Kári Árnason 7,50 7. Alfreð Finnbogason 7,33 7. Hannes Þór Halldórsson 7,33 9. Birkir Már Sævarsson 7,00 9. Sverrir Ingi Ingason 7,00 11. Hörður Björgvin Magnússon 6,67 12. Birkir Bjarnason 6,33 13. Rúrik Gíslason 6,00 14. Björn Bergmann Sigurðarson 5,00 15. Jón Daði Böðvarsson 4,00
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira