Buðu strákana velkomna heim Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. júní 2018 10:01 Frá móttökunni í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi. stjórnarráðið Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Voru landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra færðar þakkir og kveðjur. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, voru viðstödd móttökuna. „Strákarnir hafa veitt þjóðinni innblástur og mikla gleði síðustu vikurnar og mér þótti vænt um að geta komið þeim skilaboðum til þeirra og fjölskyldna þeirra við heimkomuna í gærkvöldi. Samvinnan og baráttuþrekið þeirra hefur kennt okkur margt og þeir mega vita það að við erum öll sem eitt afar stolt af þeim,” sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Það er sjaldgæft að nær allir landsmenn upplifi sömu tilfinningarnar á sama tíma – en það gerist stundum og sér í lagi þegar við fylgjumst með afreksfólkinu okkar á íþróttasviðinu. Strákarnir hafa náð eftirtektarverðum árangri. Kraftur þeirra, samstaða og baráttuhugur eru til fyrirmyndar og landsmenn, og aðrir aðdáendur, fullir þakklætis og stolts í þeirra garð,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Ríkisstjórnin bauð til óformlegrar móttöku í höfuðstöðvum KSÍ í gærkvöldi þar sem karlalandsliðið í fótbolta var boðið velkomið heim. Voru landsliðshópnum og fjölskyldum þeirra færðar þakkir og kveðjur. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, mennta-og menningarmálaráðherra, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, Eliza Reid, forsetafrú, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs og staðgengill borgarstjóra, voru viðstödd móttökuna. „Strákarnir hafa veitt þjóðinni innblástur og mikla gleði síðustu vikurnar og mér þótti vænt um að geta komið þeim skilaboðum til þeirra og fjölskyldna þeirra við heimkomuna í gærkvöldi. Samvinnan og baráttuþrekið þeirra hefur kennt okkur margt og þeir mega vita það að við erum öll sem eitt afar stolt af þeim,” sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. „Það er sjaldgæft að nær allir landsmenn upplifi sömu tilfinningarnar á sama tíma – en það gerist stundum og sér í lagi þegar við fylgjumst með afreksfólkinu okkar á íþróttasviðinu. Strákarnir hafa náð eftirtektarverðum árangri. Kraftur þeirra, samstaða og baráttuhugur eru til fyrirmyndar og landsmenn, og aðrir aðdáendur, fullir þakklætis og stolts í þeirra garð,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55 Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00 Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Strákarnir koma heim í dag með 2,5 tonn af farangri Von á okkar mönnum til Íslands klukkan 18.00 í kvöld en HM ævintýrinu lauk í gærkvöldi. 27. júní 2018 09:55
Landsliðið beint í faðm fjölskyldu eftir heimkomu í kvöld Ekki er stefnt að formlegri móttöku beint eftir heimkomuna líkt og eftir EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. 27. júní 2018 15:00
Svona kvöddu strákarnir HM á Instagram Allir leikmenn íslenska landsliðsins eru virkir á Instagram og margir þeirra birtu hugleiðingar sínar eftir að Ísland féll úr leik á HM í Rússlandi í gær. 27. júní 2018 12:00