Helmingur andvígur vegatollum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. maí 2018 15:28 Stuðningur við innheimtu veggjalda jókst með aukinni menntun og auknum heimilistekjum. Vísir/GVA Töluverð andstaða er gegn innheimtu veggjalda til að standa straum af rekstri þjóðvega á íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Alls sögðust 50 prósent svarenda anvíg innheimtu slíkra gjalda en 31,4 prósent hlynnt henni. Þá hefur stuðningur við slíka innheimtu aukist um sex prósent frá því í apríl 2017. Andstaða við innheimtu veggjalda var minnst á meðal svarenda á aldrinum 18-29 ára (41%) en þeir lýstu einnig í mestum mæli yfir stuðningi við slíka innheimtu (36%). Mest var andstaðan á meðal svarenda á aldrinum 30-49 ára (56%) og 50-67 ára (51%). Stuðningur við innheimtu veggjalda jókst með aukinni menntun og auknum heimilistekjum. Þegar litið var til stjórnmálaskoðana mátti sjá nokkra skiptingu á afstöðu svarenda. Stuðningsfólk Miðflokks (63%), Flokks fólksins (63%) og Pírata (60%) kváðu mesta andstöðu gegn innheimtu veggjalda en alls sögðust rúm 52% stuðningsfólks Flokks fólksins mjög andvíg slíkum gjöldum. Mestan stuðning við innheimtu veggjalda var að finna á meðal stuðningsfólks Viðreisnar (47%) og Sjálfstæðisflokks (45%). Bílar Samgöngur Vegtollar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Töluverð andstaða er gegn innheimtu veggjalda til að standa straum af rekstri þjóðvega á íslandi, samkvæmt nýrri könnun MMR. Alls sögðust 50 prósent svarenda anvíg innheimtu slíkra gjalda en 31,4 prósent hlynnt henni. Þá hefur stuðningur við slíka innheimtu aukist um sex prósent frá því í apríl 2017. Andstaða við innheimtu veggjalda var minnst á meðal svarenda á aldrinum 18-29 ára (41%) en þeir lýstu einnig í mestum mæli yfir stuðningi við slíka innheimtu (36%). Mest var andstaðan á meðal svarenda á aldrinum 30-49 ára (56%) og 50-67 ára (51%). Stuðningur við innheimtu veggjalda jókst með aukinni menntun og auknum heimilistekjum. Þegar litið var til stjórnmálaskoðana mátti sjá nokkra skiptingu á afstöðu svarenda. Stuðningsfólk Miðflokks (63%), Flokks fólksins (63%) og Pírata (60%) kváðu mesta andstöðu gegn innheimtu veggjalda en alls sögðust rúm 52% stuðningsfólks Flokks fólksins mjög andvíg slíkum gjöldum. Mestan stuðning við innheimtu veggjalda var að finna á meðal stuðningsfólks Viðreisnar (47%) og Sjálfstæðisflokks (45%).
Bílar Samgöngur Vegtollar Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Banaslys við Tungufljót Innlent „Þetta hefur verið ströng og erfið nótt“ Innlent Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Innlent Skoða að leyfa fólki að hirða muni sem á að farga Innlent Maðurinn kominn upp úr fljótinu Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira