Lokuð inni og bíður eftir niðurstöðu ráðuneytisins Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 15. október 2018 06:30 Mrijam hefur verið hestakona frá unga aldri. Hér er hún með Eldingu, íslenskum hesti sem eiginmaður hennar gaf henni. Fréttablaðið/Ernir réttablaðið/Ernir Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun sem kallaði hana aftur til afplánunar í kjölfar þess að hún vann mál hjá kærunefnd útlendingamála. Útlendingastofnun hafði birt Mirjam úrskurð um brottvísun af landi auk 20 ára endurkomubanns til Íslands. Mirjam, sem komin var á ökklaband, mætti að nýju til afplánunar á Sogni 6. september síðastliðinn og bíður niðurstöðu ráðuneytisins þar en kæra var send til ráðuneytisins í ágúst. Lögmaður Mirjam, Sveinn Guðmundsson, hefur einnig farið fram á endurupptöku á máli hennar hjá kærunefnd útlendingamála en eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá, telur lögmaðurinn að upplýsinga- og leiðbeiningarskylda gagnvart Mirjam hafi ekki verið uppfyllt, enda hafi henni ekki verið ljóst þegar hún kærði ákvörðunina um brottvísun, hvaða áhrif það gæti haft fyrir hana ef honum yrði snúið við. Hún hafi fyrst og fremst viljað fá úrskurði um hið langa endurkomubann hnekkt, enda á hún íslenskan eiginmann og íslenska tengdafjölskyldu. Mirjam var fyrir nokkrum árum dæmd til þyngstu refsingar sem burðardýr hefur fengið hér á landi. Hún fékk 11 ára dóm í héraði en Hæstiréttur mildaði dóminn 8 ár. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00 Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Mirjam van Twuyver bíður enn eftir niðurstöðu dómsmálaráðuneytisins í kærumáli hennar gegn Fangelsismálastofnun sem kallaði hana aftur til afplánunar í kjölfar þess að hún vann mál hjá kærunefnd útlendingamála. Útlendingastofnun hafði birt Mirjam úrskurð um brottvísun af landi auk 20 ára endurkomubanns til Íslands. Mirjam, sem komin var á ökklaband, mætti að nýju til afplánunar á Sogni 6. september síðastliðinn og bíður niðurstöðu ráðuneytisins þar en kæra var send til ráðuneytisins í ágúst. Lögmaður Mirjam, Sveinn Guðmundsson, hefur einnig farið fram á endurupptöku á máli hennar hjá kærunefnd útlendingamála en eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá, telur lögmaðurinn að upplýsinga- og leiðbeiningarskylda gagnvart Mirjam hafi ekki verið uppfyllt, enda hafi henni ekki verið ljóst þegar hún kærði ákvörðunina um brottvísun, hvaða áhrif það gæti haft fyrir hana ef honum yrði snúið við. Hún hafi fyrst og fremst viljað fá úrskurði um hið langa endurkomubann hnekkt, enda á hún íslenskan eiginmann og íslenska tengdafjölskyldu. Mirjam var fyrir nokkrum árum dæmd til þyngstu refsingar sem burðardýr hefur fengið hér á landi. Hún fékk 11 ára dóm í héraði en Hæstiréttur mildaði dóminn 8 ár.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Tengdar fréttir Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00 Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00 Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Mirjam greiðir fyrir sigurinn með frelsi sínu Mirjam hafði betur gegn Útlendingastofnun og var síðan boðuð í fangelsi. Hún fann ástina á Íslandi. 10. ágúst 2018 06:00
Fallvalt frelsi Mirjam Hún taldi að kílóin væru þrjú en ekki tuttugu og fékk þyngsta dóm burðardýrs í Íslandssögunni. Eftir afplánun í fimm fangelsum á Íslandi var Mirjam farin að njóta aukins frelsis þegar símtalið kom. Hún á að mæta aftur til afplánunar á föstudaginn. 1. september 2018 13:00
Mál Mirjam kalli á breytt verklag Við erum í þessum töluðu orðum að klára kæruna til ráðuneytisins, þar sem við erum að óska eftir betri niðurstöðu í hennar málum, segir Sveinn Guðmundsson lögmaður 22. ágúst 2018 05:00