Elliott kallar eftir breytingum hjá Hyundai Helgi Vífill Júlíusson skrifar 14. nóvember 2018 10:00 Elliott segir að Hyundai sitji á of miklu fé sem skila eigi til hluthafa. Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Á meðal tengdra fyrirtækja er bílaframleiðandinn Kia og varahlutasamstæðan Mobis. Í bréfi til stjórnenda Hyundai, sem er næststærsta fyrirtæki Suður Kóreu, segir að fyrirtæki samstæðunnar séu alltof vel fjármögnuð og að arðsemi þessara þriggja fyrirtækja standist ekki samanburð við keppinautana. Bandaríski vogunarsjóðurinn, sem upplýsti um eins milljarðs dollara stöðu í þessum tengdu fyrirtækjum, sagði að Huyndai Motors yrði að ráðast í yfirgripsmikla endurskipulagningu til að takast á við vanda félagsins sem snýr að fjármögnun og stjórnarháttum sem leitt hafa til þess að hluthafar hafi ekki uppskorið jafn ríkulega og hluthafar í öðrum bílaframleiðendum. Varahlutasamstæðan Hyundai Mobis á 21 prósent í bílaframleiðandanum Huyndai Motors, sem á 34 prósent í Kia. Kia á 17 prósent í Hyndai Mobis. Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Vogunarsjóðurinn Elliott Management krefst þess að Huyndai Motors greiði fjárfestum átta milljarða punda og endurskoði allir einingar sem ekki heyri undir kjarnastarfsemi. Á meðal tengdra fyrirtækja er bílaframleiðandinn Kia og varahlutasamstæðan Mobis. Í bréfi til stjórnenda Hyundai, sem er næststærsta fyrirtæki Suður Kóreu, segir að fyrirtæki samstæðunnar séu alltof vel fjármögnuð og að arðsemi þessara þriggja fyrirtækja standist ekki samanburð við keppinautana. Bandaríski vogunarsjóðurinn, sem upplýsti um eins milljarðs dollara stöðu í þessum tengdu fyrirtækjum, sagði að Huyndai Motors yrði að ráðast í yfirgripsmikla endurskipulagningu til að takast á við vanda félagsins sem snýr að fjármögnun og stjórnarháttum sem leitt hafa til þess að hluthafar hafi ekki uppskorið jafn ríkulega og hluthafar í öðrum bílaframleiðendum. Varahlutasamstæðan Hyundai Mobis á 21 prósent í bílaframleiðandanum Huyndai Motors, sem á 34 prósent í Kia. Kia á 17 prósent í Hyndai Mobis.
Birtist í Fréttablaðinu Bílar Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira