Níu látnir og sextán slasaðir í Toronto Ingvar Þór Björnsson skrifar 23. apríl 2018 21:14 Vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Vísir/ Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin. Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Minnst níu hafi látið lífið og sextán eru særðir eftir að sendiferðabíl var ekið á gangandi fólk í miðborg Toronto í Kanada í kvöld. Ökumaðurinn hefur verið handtekinn en hann reyndi að flýja vettvang. Keyrt var á fólkið á gatnamótum Yonge Street og Finch Avenue en vitni segja að maðurinn hafi ekið bílnum á um 100km/klst og að um viljaverk sé að ræða. Myndband náðist af handtöku hins grunaða. Áður en hann var handtekinn bað hann lögreglumennina um að skjóta sig í höfuðið. Þá sagðist hann vera vopnaður byssu.#yongeandfinch possible suspect arrested #torontoattack pic.twitter.com/teqL0UyYri— CLARK HUA ZHANG (@FTV_Huazhang) April 23, 2018 Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, vottaði vinum og vandamönnum þeirra látnu samúð sína. Þá sagði hann að unnið væri að því að finna út hvað hefði gerst og að frekara ljósi yrði varpað á það fljótlega. Þá tók John Tory, borgarstjóri Toronto, í sama streng og sagði að hugur hans væri hjá þeim sem urðu fyrir sendibifreiðinni og fjölskyldum þeirra. Hann kallaði jafnframt eftir samstöðu borgarbúa.Police have provided an update after a van struck several pedestrians in north-end Toronto on Monday. Nine people are dead and 16 others are injured. The driver of the van is in custody and police have mobilized all available resources. #TorontoAttack pic.twitter.com/IdZx3PLylv— CBC News: The National (@CBCTheNational) April 23, 2018 Lögreglan í Toronto hefur ekki viljað veita neinar upplýsingar um ökumanninn. Frekari upplýsingar berist þegar rannsókn málsins verður lengra á veg komin.
Tengdar fréttir Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fleiri fréttir Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Sjá meira
Bifreið ekið á hóp gangandi fólks í Toronto Sendibíl var ekið inn í hóp gangandi vegfarenda í Toronto nú á sjöunda tímanum. 23. apríl 2018 18:14