Einn hryðjuverkamannanna í París sakfelldur Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. apríl 2018 08:28 Salah Abdeslam var á flótta í fjóra mánuði. Vísir/EPA Dómstóll í Belgíu hefur sakfellt Salah Abdeslam, eina eftirlifandi sakborninginn sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásinni í París árið 2015, fyrir að hafa skotið að lögreglumönnum sem reyndu að handtaka hann.Breska ríkisútvarpið segir að Abdeslam hafi verið fundinn sekur um sérstaka gerð morðtilræðis sem fellur undir belgísku hryðjuverkalöggjöfina. Saksóknarar höfðu farið fram á 20 ára dóm yfir Abdeslam. Ekki er vitað á þessari stundu hvort hann hyggist áfrýja dómnum.Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann?Hann skiptist á skotum við lögreglumenn sem réðust inn í íbúð hans í Brussel í mars árið 2016. Þá hafði hann verið á flótta frá laganna vörðum í um fjóra mánuði. Abdeslam, sem dvelur nú í fangelsi í Frakklandi, verður einnig leiddur fyrir dómara í París vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum sem drógu 137 til dauða. Hann neitaði að svara spurningum belgíska dómarans og var ekki viðstaddur aðalmeðferð málsins. Abdeslam var heldur ekki viðstaddur þegar dómarinn kvað upp úrskurð sinn í morgun.Frétt var uppfærð kl. 08:53. Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Dómstóll í Belgíu hefur sakfellt Salah Abdeslam, eina eftirlifandi sakborninginn sem grunaður er um aðild að hryðjuverkaárásinni í París árið 2015, fyrir að hafa skotið að lögreglumönnum sem reyndu að handtaka hann.Breska ríkisútvarpið segir að Abdeslam hafi verið fundinn sekur um sérstaka gerð morðtilræðis sem fellur undir belgísku hryðjuverkalöggjöfina. Saksóknarar höfðu farið fram á 20 ára dóm yfir Abdeslam. Ekki er vitað á þessari stundu hvort hann hyggist áfrýja dómnum.Sjá einnig: Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann?Hann skiptist á skotum við lögreglumenn sem réðust inn í íbúð hans í Brussel í mars árið 2016. Þá hafði hann verið á flótta frá laganna vörðum í um fjóra mánuði. Abdeslam, sem dvelur nú í fangelsi í Frakklandi, verður einnig leiddur fyrir dómara í París vegna aðildar sinnar að hryðjuverkunum sem drógu 137 til dauða. Hann neitaði að svara spurningum belgíska dómarans og var ekki viðstaddur aðalmeðferð málsins. Abdeslam var heldur ekki viðstaddur þegar dómarinn kvað upp úrskurð sinn í morgun.Frétt var uppfærð kl. 08:53.
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46 Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30
Segir Abdeslam „þyngdar sinnar virði í gulli“ Salah Abdeslam sýnir samstarfsvilja við rannsókn lögreglu á hryðjuverkaárásunum í París í nóvember. 21. mars 2016 21:46
Dramatískt myndband af handtöku lögreglu í Brussel Myndbandið er því mögulega af handtöku á Saleh Abdeslam, einum höfuðpaura hryðjuverkaárásanna í París í nóvember. 18. mars 2016 19:51