Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður leiðir R-lista Alþýðufylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum sem fram fara í Reykjavík þann 26. maí. Fylkingin er með fimm manns á lista að því er fram kemur í tilkynningu.
Þau eru:
1. Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður
2. Tamila Gámez Garcell kennari
3. Vésteinn Valgarðsson stuðningsfulltrúi
4. Claudia Overesch skrifstofumaður
5. Gunnar Freyr Rúnarsson sjúkraliði