Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 08:00 Það var hundur í Argentínumanninum eftir leik. vísir/getty Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem Tottenham tapar þremur leikjum í röð undir stjórn Pochettino. Spurs komst yfir í leiknum í gær en fékk á sig tvö mörk í blálokin. Blaðamenn spurðu stjórann út í fjarveru Kieran Trippier og Toby Alderweireld í leiknum en þeir ferðuðust ekki með liðinu. „Þeir voru á vellinum í síðustu tveim leikjum. Vá, þvílík spurning. Það er auðvelt að tala um þá sem voru ekki hérna en við þurfum að tala um fótbolta og þið sýnið leikmönnunum sem spiluðu í kvöld, og voru betri en andstæðingurinn, vanvirðingu með svona spurningum,“ sagði stjórinn frekar pirraður. „Þið megið gagnrýna mig fyrir liðsuppstillingu ef þið viljið en ekki vanvirða þá sem spiluðu. Stundum látið þið eins og ég eigi bara 11 leikmenn og hinir 13-14 séu bara drasl. Ég er mjög vonsvikinn því ég ber virðingu fyrir ykkur og leikmönnunum. Ég skil ekki svona og það er sárt að þið dæmið svona og slátrið leikmönnum sem voru að gera sitt besta.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira
Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Þetta er í fyrsta skipti sem Tottenham tapar þremur leikjum í röð undir stjórn Pochettino. Spurs komst yfir í leiknum í gær en fékk á sig tvö mörk í blálokin. Blaðamenn spurðu stjórann út í fjarveru Kieran Trippier og Toby Alderweireld í leiknum en þeir ferðuðust ekki með liðinu. „Þeir voru á vellinum í síðustu tveim leikjum. Vá, þvílík spurning. Það er auðvelt að tala um þá sem voru ekki hérna en við þurfum að tala um fótbolta og þið sýnið leikmönnunum sem spiluðu í kvöld, og voru betri en andstæðingurinn, vanvirðingu með svona spurningum,“ sagði stjórinn frekar pirraður. „Þið megið gagnrýna mig fyrir liðsuppstillingu ef þið viljið en ekki vanvirða þá sem spiluðu. Stundum látið þið eins og ég eigi bara 11 leikmenn og hinir 13-14 séu bara drasl. Ég er mjög vonsvikinn því ég ber virðingu fyrir ykkur og leikmönnunum. Ég skil ekki svona og það er sárt að þið dæmið svona og slátrið leikmönnum sem voru að gera sitt besta.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45 Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira
Tottenham kastaði frá sér sigrinum á Ítalíu Tottenham kastaði frá sér sigrinum gegn Inter í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar. Tottenham tapaði 2-1 eftir að hafa komist í 1-0. 18. september 2018 18:45