Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag.
Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero.
Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
Byrjunarlið #arg
Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero.
— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018
Sergio Aguero to start...
Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX
— Goal (@goal) June 15, 2018