Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2018 12:15 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðnnu. Vísir/Getty Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. Everton segir frá því að Gylfi sé á leiðinni til sérfræðingsins í kvöld en sá mun skoða meidda hnéið og meta það hversu lengi Gylfi verður frá æfingum og keppni. Eins og kom fram í morgun þá óttast menn að meiðsli þessi verði til þess að Gylfi missi af HM í Rússlandi í sumarGylfi Sigurdsson will see a specialist this evening to determine a timeframe for recovery from the knee injury he sustained on Saturday. #EFChttps://t.co/KmURixQ803 — Everton (@Everton) March 12, 2018 Samkvæmt frétt Everton þá er búist við því að Gylfi verði frá í nokkrar vikur en kvöldið mun síðan leið það í ljós hvort að HM sé í hættu hjá okkar manni. Gylfi hélt áfram eftir meiðslin og kláraði leikinn sem gaf tilefni til bjartsýni en eftir fréttir morgundagsins þá er útlitið ekki gott fyrir lykilmann íslenska landsliðsins. Það er í það minnsta nokkuð ljóst að Gylfi verður ekki með íslenska landsliðinu í Bandaríkjaferðinni í lok mars sem og að fréttirnir af íslenska landsliðinu fram að heimsmeistaramótinu munu eflaust snúast mikið um stöðuna á hnéinu hans Gylfa.38 - Gylfi Sigurdsson has created 38 goalscoring chances in the Premier League for Everton this season, 13 more than any other player for the club. Sidelined. pic.twitter.com/xKyIgCxdAC — OptaJoe (@OptaJoe) March 12, 2018 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. Everton segir frá því að Gylfi sé á leiðinni til sérfræðingsins í kvöld en sá mun skoða meidda hnéið og meta það hversu lengi Gylfi verður frá æfingum og keppni. Eins og kom fram í morgun þá óttast menn að meiðsli þessi verði til þess að Gylfi missi af HM í Rússlandi í sumarGylfi Sigurdsson will see a specialist this evening to determine a timeframe for recovery from the knee injury he sustained on Saturday. #EFChttps://t.co/KmURixQ803 — Everton (@Everton) March 12, 2018 Samkvæmt frétt Everton þá er búist við því að Gylfi verði frá í nokkrar vikur en kvöldið mun síðan leið það í ljós hvort að HM sé í hættu hjá okkar manni. Gylfi hélt áfram eftir meiðslin og kláraði leikinn sem gaf tilefni til bjartsýni en eftir fréttir morgundagsins þá er útlitið ekki gott fyrir lykilmann íslenska landsliðsins. Það er í það minnsta nokkuð ljóst að Gylfi verður ekki með íslenska landsliðinu í Bandaríkjaferðinni í lok mars sem og að fréttirnir af íslenska landsliðinu fram að heimsmeistaramótinu munu eflaust snúast mikið um stöðuna á hnéinu hans Gylfa.38 - Gylfi Sigurdsson has created 38 goalscoring chances in the Premier League for Everton this season, 13 more than any other player for the club. Sidelined. pic.twitter.com/xKyIgCxdAC — OptaJoe (@OptaJoe) March 12, 2018
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Í beinni: Atlético Madrid - Real Madrid | Stríðsmennirnir hans Simeone í vígahug Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Fleiri fréttir Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Sjá meira
Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti