Þingforsetinn sakar Barr um lygar Atli Ísleifsson skrifar 2. maí 2019 20:04 Nancy Pelosi er forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings. Getty Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Pelosi lét orðin falla degi eftir að Barr mætti fyrir þingnefnd öldungadeildar til að ræða skýrslu sérstaka rannsakandans Robert Mueller um afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum 2016. Barr hefur sætt harðri gagnrýni vegna ákvörðunar sinnar að hreinsa Donald Trump Bandaríkjaforseta af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Barr neitaði að mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í dag, en Demókratar eru með meirihluta þar. „Hann laug að fulltrúadeild þingsins. Ef einhver annar myndi gera það yrði það álitið vera glæpur,“ sagði Pelosi á þinginu í dag. „Enginn er hafinn yfir lögin.“Nobody is above the law – especially not the attorney general. AG Barr’s decision to lie to Congress is deadly serious. #NoOneAboveTheLawpic.twitter.com/TR9ogGh2n6 — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 2, 2019Pelosi vísaði þar í orð Barr þegar hann sagðist ekki vera kunnugt um umkvartanir Mueller um fjögurra síðna samantekt Barr á 400 síðna skýrslu Mueller. Mueller hafði áður ritað Barr bréf þar sem hann sagði samantekt Barr hafa skort „samhengi“. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, sakaði í dag dómsmálaráðherrann William Barr um að ljúga að bandarískum þingheimi. Pelosi lét orðin falla degi eftir að Barr mætti fyrir þingnefnd öldungadeildar til að ræða skýrslu sérstaka rannsakandans Robert Mueller um afskipti Rússa af bandarísku forsetakosningunum 2016. Barr hefur sætt harðri gagnrýni vegna ákvörðunar sinnar að hreinsa Donald Trump Bandaríkjaforseta af ásökunum um að hann hafi hindrað framgang réttvísinnar. Barr neitaði að mæta fyrir dómsmálanefnd fulltrúadeildarinnar í dag, en Demókratar eru með meirihluta þar. „Hann laug að fulltrúadeild þingsins. Ef einhver annar myndi gera það yrði það álitið vera glæpur,“ sagði Pelosi á þinginu í dag. „Enginn er hafinn yfir lögin.“Nobody is above the law – especially not the attorney general. AG Barr’s decision to lie to Congress is deadly serious. #NoOneAboveTheLawpic.twitter.com/TR9ogGh2n6 — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) May 2, 2019Pelosi vísaði þar í orð Barr þegar hann sagðist ekki vera kunnugt um umkvartanir Mueller um fjögurra síðna samantekt Barr á 400 síðna skýrslu Mueller. Mueller hafði áður ritað Barr bréf þar sem hann sagði samantekt Barr hafa skort „samhengi“.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11 Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Mueller ósáttur við samantekt Barr á skýrslu Rússarannsóknarinnar Robert Mueller sakar dómsmálaráðherra meðal annars um að hafa skapað rugling varðandi niðurstöður rannsóknarinnar. 1. maí 2019 09:11
Sagður haga sér eins og lögmaður Trump en ekki dómsmálaráðherra William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, ætlar ekki að mæta á fund þingnefndar þar sem Demókratar eru í meirihluta, degi eftir að hafa mætt á fund nefndar þar sem Repúblikanar eru í meirihluta. 2. maí 2019 11:00