Segir aukningu í smygli lyfseðilsskyldra lyfja Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 28. janúar 2019 20:00 Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld. Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Fíkniefnasalar snúa sér í auknum mæli að smygli á lyfseðilsskyldum lyfjum þar sem gróðinn er meiri, áhættan minni og viðurlögin vægari. Eftirspurnin er einnig mikil enda kaupir þriðjungur þeirra sem kemur á Vog lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Daníel Bjarnason er að leggja lokahönd á aðra seríu þátta sem nefnast Burðardýr og fjalla um persónulegar sögur fólks sem smyglar fíkniefnum og lyfjum ólöglega til landsins. Hann upplifði í gegnum viðtöl sín fyrir þessa seríu að notkun læknadóps og smygl á því til landsins sé að aukast. „Við erum með viðtal við mann sem byrjaði á því að smygla inn e-pillum, svo kókaíni, fór svo yfir í læknadópið því það var miklu auðveldara og meiri gróði í því. Hann kaupir pilluna á 300 krónur og selur hana síðan á 8000 krónur. Hann sagði áhættuna miklu minni en ef hann smyglar inn litlu magni af kókaíni,“ segir Daníel um viðtal sem verður í loka þætti seríunnar.Þriðjungur kaupir lyfseðilsskyld lyf Hann segir rótlausa æsku einkenna marga sem hann ræddi við en í fyrsta þættinum sem sýndur verður á Stöð 2 í kvöld segir Inga Lind Gunnarsdóttir sögu sína og fer yfir þau áföll sem hún upplifði íæsku og hvernig þróunin var fram að afdrifaríkri ferð til Amsterdam. Valgerður Bjarnadóttir, yfirlæknir á Vogi segir um þriðjung þeirra sem koma á Vog kaupa lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði. Fjölgun sé hjáþeim sem greinast meðópíóíðafíkn, sem er neysla á sterkum morfínskyldum lyfjum. Samkvæmt nýjum tölum frá landlækni dró verulega úr ávísun ópíóíða lyfja hér á landi árið 2018. Erfitt er að meta hvort það hafi áhrif á framboð lyfja á svörtum markaði því ekki er alltaf vitað hvaðan lyfin koma sem rata áþann markað. „Lögin við því að smygla inn sterkum verkalyfjum eru engan veginn þau sömu og varðandi fíkniefni, miklu harðar tekið á því. Þó alvarleikinn sé mun meiri í rauninni,“ segir hann um þær sögur sem hann heyrir um lyfseðilsskyldulyfin. Fyrsti þáttur í annarri seríu burðardýra verður sýndur klukkan 21:15 á stöð 2 í kvöld.
Burðardýr Heilbrigðismál Lögreglumál Tengdar fréttir Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00 Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir „Ekkert markvert hefur heyrst frá formanni flokksins Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Gnarr vill skikkjur og hárkollur á þingmenn Maðurinn sem lýst var eftir kominn í leitirnar Pallborðið: Umferðaröryggi og 200 milljarða viðhaldsskuld Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Sjá meira
Segir farið í skipulagðar ferðir að sækja lyfin Mikil aukning hefur orðið í innflutningi ávana- og fíknilyfja í gegnum Leifsstöð undanfarna mánuði. Yfirtollvörður segir dæmi um að spænskir læknar selji lyfseðla og skrifi upp á margfalda ráðlagða dagskammta af sterkum verkjalyfjum. Lögreglustjóri útilokar ekki að um skipulagða brotastarfsemi sé að ræða. 6. júlí 2018 21:00
Mikill fjöldi nema notar lyf fyrir próf Um fimmtungur íslenskra háskólanema hefur notað lyfseðilsskyld lyf sem stíluð eru á annan. 11. september 2018 07:30
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00