Ólafía fékk boð á Opna skoska og tekur ekki þátt á Íslandsmótinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. ágúst 2019 13:43 Ólafía Þórunn hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tekur ekki þátt á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Hún fékk óvænt boð um að taka þátt á Opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Ekkert verður því af þátttöku hennar á Íslandsmótinu sem hefst einnig á fimmtudaginn á Grafarholtsvelli, heimavelli Ólafíu. Opna skoska er sameiginlegt verkefni hjá LET Evrópumótaröðinni og LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Valdís Þóra Jónsdóttir tekur líka þátt á Opna skoska sem fer fram á Renaissance-vellinum við North Berwick í Skotlandi. Ólafía hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast 2017. Hún var hér á landi í gær og tók þátt í Einvíginu á Nesinu. Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir tekur ekki þátt á Íslandsmótinu í golfi um helgina. Hún fékk óvænt boð um að taka þátt á Opna skoska meistaramótinu sem hefst á fimmtudaginn. Ekkert verður því af þátttöku hennar á Íslandsmótinu sem hefst einnig á fimmtudaginn á Grafarholtsvelli, heimavelli Ólafíu. Opna skoska er sameiginlegt verkefni hjá LET Evrópumótaröðinni og LPGA-mótaröðinni í Bandaríkjunum. Valdís Þóra Jónsdóttir tekur líka þátt á Opna skoska sem fer fram á Renaissance-vellinum við North Berwick í Skotlandi. Ólafía hefur þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari, síðast 2017. Hún var hér á landi í gær og tók þátt í Einvíginu á Nesinu.
Golf Tengdar fréttir Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. 5. ágúst 2019 18:12