Níu hundruð fá boð í DNA-próf í von um að lausn finnist á 23 ára hryllilegu morðmáli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2019 18:03 Málið hefur vakið mikla athygli. Ap/DPA Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Árið 1996 fannst lík hinnar ellefu ára gömlu Claudiu Ruf í 70 kílómetra fjarlægð frá bænum. Tveimur dögum áður hafði henni verið rænt er hún var úti að labba með hund nágranna fjölskyldu hennar. Lík hennar fannst illa farið en hún hafði verið kynferðislega misnotkuð auk þess að á henni fundust brunasár. Svo virðist sem að ódæðismaðurinn eða mennirnir hafi reynt að brenna lík hennar. Þeir sem bera ábyrgð á verknaðinum hafa hins vegar aldrei fundist. Hefur því verið brugðið á það ráð að bjóða 900 karlmönnum boð um að koma í DNA-próf svo að vísbendingar fáist, en rannsakendur söfnuðu DNA-gögnum á vettvangi og vilja bera þau saman við DNA íbúa bæjarins.Rannsakendur vona að nýleg þróun í DNA-próftækni komi þeim á sporið. Þannig vona þeir að af þessum 900 mönnum sem boðaðir hafa verið í DNA-próf leynist skyldmenni þess sem skildi eftir sig DNA þar sem Ruf fannst, en mun auðveldara er nú en áður að greina slíkt.Í síðustu viku grátbað faðir fórnarlambsins íbúa bæjarins að taka þátt í DNA-prófunum, þannig væri auknar líkur á því að hægt væri að leysa málið og komast að hinnu sanna.Búist er við því að það munu taka fjórar til átta vikur að fá niðurstöður úr prófunum og hvort að þau hafi skilað einhverju. Þýskaland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Lögregluyfirvöld í þýska bænum Grevenbroich hafa sent 900 mönnum boð um að koma í DNA-próf í von um að komast til botns í 23 ára gömlu morðmáli. Árið 1996 fannst lík hinnar ellefu ára gömlu Claudiu Ruf í 70 kílómetra fjarlægð frá bænum. Tveimur dögum áður hafði henni verið rænt er hún var úti að labba með hund nágranna fjölskyldu hennar. Lík hennar fannst illa farið en hún hafði verið kynferðislega misnotkuð auk þess að á henni fundust brunasár. Svo virðist sem að ódæðismaðurinn eða mennirnir hafi reynt að brenna lík hennar. Þeir sem bera ábyrgð á verknaðinum hafa hins vegar aldrei fundist. Hefur því verið brugðið á það ráð að bjóða 900 karlmönnum boð um að koma í DNA-próf svo að vísbendingar fáist, en rannsakendur söfnuðu DNA-gögnum á vettvangi og vilja bera þau saman við DNA íbúa bæjarins.Rannsakendur vona að nýleg þróun í DNA-próftækni komi þeim á sporið. Þannig vona þeir að af þessum 900 mönnum sem boðaðir hafa verið í DNA-próf leynist skyldmenni þess sem skildi eftir sig DNA þar sem Ruf fannst, en mun auðveldara er nú en áður að greina slíkt.Í síðustu viku grátbað faðir fórnarlambsins íbúa bæjarins að taka þátt í DNA-prófunum, þannig væri auknar líkur á því að hægt væri að leysa málið og komast að hinnu sanna.Búist er við því að það munu taka fjórar til átta vikur að fá niðurstöður úr prófunum og hvort að þau hafi skilað einhverju.
Þýskaland Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon Innlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira