LeBron stórkostlegur í fjórða sigri Lakers í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2019 09:22 Dallas-menn réðu ekkert við LeBron. vísir/getty Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Leik lokið: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Sjá meira
Los Angeles Lakers vann Dallas Mavericks, 110-119, eftir framlengingu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lakers er á toppnum í Vesturdeildinni ásamt San Antonio Spurs. Þetta var fjórði sigur liðsins í röð. Danny Green tryggði Lakers framlengingu þegar hann jafnaði í 103-103 með þriggja stiga skoti í þann mund sem leiktíminn rann út. Lakers var svo sterkari aðilinn í framlengingunni.DANNY GREEN TIES IT UP AT THE BUZZER #LakeShow 103#MFFL 103 OVERTIME ON @ESPNNBA! pic.twitter.com/t5kLLG6ZMK — NBA (@NBA) November 2, 2019 LeBron James átti stórkostlegan leik fyrir Lakers; skoraði 39 stig, tók tólf fráköst og gaf 16 stoðsendingar. Antony Davis skoraði 31 stig. Luka Doncic var allt í öllu hjá Dallas með 31 stig, 13 fráköst og 15 stoðsendingar.A TRIPLE-DOUBLE DUEL IN DALLAS!@KingJames: 39 PTS, 12 REB, 16 AST@luka7doncic: 31 PTS, 13 REB, 15 AST#LakeShow#MFFLpic.twitter.com/gLGztikzzq — NBA (@NBA) November 2, 2019 Sjö aðrir leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Boston Celtics vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið lagði New York Knicks að velli, 104-102. Jayson Tatum skoraði sigurkörfuna þegar 1,3 sekúndur voru eftir af leiknum. Kemba Walker skoraði 33 stig fyrir Boston og Tatum 24.33 PTS | 6 REB | 5 AST@KembaWalker led all scorers in Boston for the @celtics win! #Celticspic.twitter.com/5I6AjDoD38 — NBA (@NBA) November 2, 2019 San Antonio vann Golden State Warriors, 110-127. Ekki nóg með að Golden State hafi tapað heldur meiddist Draymond Green á fingri í leiknum. Patty Mills skoraði 31 stig fyrir San Antonio en D'Angelo Russell var stigahæstur hjá Golden State með 30 stig..@Patty_Mills scored a season-high 31 PTS (6/9 3FG) in the @spurs road W! #GoSpursGopic.twitter.com/d6E8eFHlnD — NBA (@NBA) November 2, 2019 Þrjátíuogsex stig frá James Harden dugðu Houston Rockets ekki til gegn Brooklyn Nets. Lokatölur 123-116, Brooklyn í vil. Taurean Prince skoraði 27 stig fyrir Brooklyn, Chris LaVert 25 og Kyrie Irving 22.Úrslitin í nótt: Dallas 110-119 Lakers Boston 104-102 NY Knicks Golden State 110-127 San Antonio Brooklyn 123-116 Houston Indiana 102-95 Cleveland Orlando 91-123 Milwaukee Chicago 112-106 Detroit Sacramento 102-101 Utahthe NBA standings after an action packed Friday night around the Association! pic.twitter.com/Ovyi7rJbea — NBA (@NBA) November 2, 2019
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Meiddist við að máta boli Sport Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Körfubolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Leik lokið: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti