Ágúst: Gengur ekki endalaust að gefa liðum forgjöf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2019 20:34 Ágúst Gylfason, þjálfari Blika. vísir/daníel „Sama og gerðist á móti Val. Við þurfum að loka á þetta og gefa liðum ekki forgjöf á okkur. FH hefðu geta verið komnir þrjú eða 4-0 yfir í fyrri hálfleik. Það þarf eitthvað til að kveikja á okkur og það eru tvö mörk í dag sem gerðu það og við sýndum geggjaðan karakter,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í upphafi gegn FH í kvöld. Blikar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu magnaðan 4-2 sigur í Kaplakrika í kvöld og halda þar með 2. sæti deildarinnar en Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks. „Þegar við vorum manni fleiri fannst mér þetta aldrei spurning. Létum boltann rúlla eins og Blikar gera best og náðum á endanum að fjögur mörk.“ Blikar byrjuðu í 4-2-3-1 leikkerfi gegn Val og lentu 2-0 undir. Í kvöld byrjuðu þeir í 3-4-3 leikkerfi, lentu 2-0 undir og breyttu í 4-2-3-1 eftir það. „Ég veit ekki alveg hvaða kerfi við eigum að spila en við þurfum að mæta í leikina, það er nokkuð ljóst. Þessir tveir síðustu leikir eru búnir að vera ótrúlegir þar sem við sýnum gríðarlegan karakter og komum til baka mjög sterkir en það gengur ekki endalaust að gefa liðunum forgjöf,“ sagði Ágúst. Að lokum var hann spurður út í framhaldið. „Það er einn leikur í einu, það er nokkuð ljóst. Það er leikur á móti Fylki næst og svo kemur landsleikjafrí. Svo koma þrír leikir í lokin og eftir það er talið upp úr kössunum hvar menn enda.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
„Sama og gerðist á móti Val. Við þurfum að loka á þetta og gefa liðum ekki forgjöf á okkur. FH hefðu geta verið komnir þrjú eða 4-0 yfir í fyrri hálfleik. Það þarf eitthvað til að kveikja á okkur og það eru tvö mörk í dag sem gerðu það og við sýndum geggjaðan karakter,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, þegar hann var spurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í upphafi gegn FH í kvöld. Blikar lentu 2-0 undir en komu til baka og unnu magnaðan 4-2 sigur í Kaplakrika í kvöld og halda þar með 2. sæti deildarinnar en Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk beint rautt spjald í upphafi síðari hálfleiks. „Þegar við vorum manni fleiri fannst mér þetta aldrei spurning. Létum boltann rúlla eins og Blikar gera best og náðum á endanum að fjögur mörk.“ Blikar byrjuðu í 4-2-3-1 leikkerfi gegn Val og lentu 2-0 undir. Í kvöld byrjuðu þeir í 3-4-3 leikkerfi, lentu 2-0 undir og breyttu í 4-2-3-1 eftir það. „Ég veit ekki alveg hvaða kerfi við eigum að spila en við þurfum að mæta í leikina, það er nokkuð ljóst. Þessir tveir síðustu leikir eru búnir að vera ótrúlegir þar sem við sýnum gríðarlegan karakter og komum til baka mjög sterkir en það gengur ekki endalaust að gefa liðunum forgjöf,“ sagði Ágúst. Að lokum var hann spurður út í framhaldið. „Það er einn leikur í einu, það er nokkuð ljóst. Það er leikur á móti Fylki næst og svo kemur landsleikjafrí. Svo koma þrír leikir í lokin og eftir það er talið upp úr kössunum hvar menn enda.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Leik lokið: FH - Breiðablik 2-4 | Frábær endurkoma Blika í Kaplakrika Breiðablik lenti 2-0 undir en snéri taflinu sér í hag. 26. ágúst 2019 20:45