Sveitarfélögin mótmæla urðunarskatti ríkisins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. október 2019 12:30 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og bæjarstjóri Hveragerðisbæjar í pontu á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir ekki koma til greina að sveitarfélög landsins greiði urðunarskatt eins og ríkið ætlast til enda hafi ekkert samráð verið um málið. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs gerir ríkið ráð fyrir að innheimta 1,2 milljarða króna í urðunarskatt af sveitarfélögunum og 2,5 milljarða árið 2021. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga flutti erindi á Ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem fór fram á Hótel Geysi á fimmtudag og föstudag. Aldís fjallaði meðal annars um stefnu sveitarfélaganna í úrgangsmálum og urðunarskatt, sem ríkið ætlar sér að setja á sveitarfélögin. „En sambandið leggst eindregið gegn frumvarpi um urðunarskatt og kallar eftir víðtæku samráði um mögulega útfærslu slíkrar skattheimtu. Það er auðvitað ekki boðlegt að rúmlega milljarðs álögum sé bara skutlað svona yfir á sveitarfélögin, yfir á íbúa landsins án þess að haft samráð við sveitarfélögin. Þetta er skattur sem fer lóðbeint inn á hvert einasta heimili á Íslandi og mun gera okkur ókleift að virða þær skuldbindingar, sem við höfum lagt upp með varðandi lífskjarasamninginn“, segir Aldís Aldís er mjög ósátt við algjörlegt samskiptaleysi ríksins við sveitarfélög landsins vegna urðunraskattsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Aldís segist ekki trúa öðru en ríkisvaldið hætti við urðunarskattinn. „Enda er þetta svo óskynsamlegt að það er ekki hægt að lýsa því af því að þessu fylgir engin aðgerð. Ef að allir þessir peningar yrðu eyrnamerktir til umhverfisverkefna, eins og við heyrðum hérna áðan varðandi Umhverfi Suðurlands þá mætti kannski ræða mögulega hvað væri skynsamlegt, ef þeir rynnu bara aftur til sveitarfélaganna til þess að vinna gegn sóun, stuðla að endurnýtingu og minnka urðun, en þetta á bara að fara í ríkiskassann“. Bláskógabyggð Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segir ekki koma til greina að sveitarfélög landsins greiði urðunarskatt eins og ríkið ætlast til enda hafi ekkert samráð verið um málið. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs gerir ríkið ráð fyrir að innheimta 1,2 milljarða króna í urðunarskatt af sveitarfélögunum og 2,5 milljarða árið 2021. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga flutti erindi á Ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, sem fór fram á Hótel Geysi á fimmtudag og föstudag. Aldís fjallaði meðal annars um stefnu sveitarfélaganna í úrgangsmálum og urðunarskatt, sem ríkið ætlar sér að setja á sveitarfélögin. „En sambandið leggst eindregið gegn frumvarpi um urðunarskatt og kallar eftir víðtæku samráði um mögulega útfærslu slíkrar skattheimtu. Það er auðvitað ekki boðlegt að rúmlega milljarðs álögum sé bara skutlað svona yfir á sveitarfélögin, yfir á íbúa landsins án þess að haft samráð við sveitarfélögin. Þetta er skattur sem fer lóðbeint inn á hvert einasta heimili á Íslandi og mun gera okkur ókleift að virða þær skuldbindingar, sem við höfum lagt upp með varðandi lífskjarasamninginn“, segir Aldís Aldís er mjög ósátt við algjörlegt samskiptaleysi ríksins við sveitarfélög landsins vegna urðunraskattsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Aldís segist ekki trúa öðru en ríkisvaldið hætti við urðunarskattinn. „Enda er þetta svo óskynsamlegt að það er ekki hægt að lýsa því af því að þessu fylgir engin aðgerð. Ef að allir þessir peningar yrðu eyrnamerktir til umhverfisverkefna, eins og við heyrðum hérna áðan varðandi Umhverfi Suðurlands þá mætti kannski ræða mögulega hvað væri skynsamlegt, ef þeir rynnu bara aftur til sveitarfélaganna til þess að vinna gegn sóun, stuðla að endurnýtingu og minnka urðun, en þetta á bara að fara í ríkiskassann“.
Bláskógabyggð Sveitarstjórnarmál Umhverfismál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Fleiri fréttir Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Sjá meira