Daníel Leó: Þetta er eintóm gleði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2019 19:30 Daníel Leó fór ungur til Aalesund í Noregi frá Grindavík. vísir/vilhelm Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“ EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Daníel Leó Grétarsson er sá eini í íslenska landsliðshópnum sem hefur ekki leikið landsleik. Hann var kallaður inn í hópinn í stað Sverris Inga Ingasonar. „Þetta er eintóm gleði. Þetta var rosa óvænt. Ég fékk hringingu á sunnudagskvöldið, hoppaði upp í flugvél og er núna kominn hingað. Þetta er draumurinn,“ sagði Daníel í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í gær. Daníel lék 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur áður verið valinn í A-landsliðið. Hann á hins vegar enn eftir að leika sinn fyrsta A-landsleik. Hinn 23 ára Daníel hefur leikið með Aalesund í Noregi undanfarin fimm tímabilið. Liðið er með örugga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Kem með brjóstkassann úti„Þetta hefur gengið vel og ég er þvílíkt ánægður með það. Við klikkuðum á þessu í fyrra þegar ég spilaði lítið. Við erum með gott forskot og mikið þarf að gerast til að við klúðrum þessu,“ sagði Daníel. „Sjálfstraustið er ágætlega mikið og maður kemur bara með brjóstkassann úti og fullur orku inn í þetta verkefni.“ Grindvíkingurinn er á því að tímabilið í ár sé hans besta síðan hann kom til Aalesund. „Það má alveg segja það. Þetta hefur ekki gengið jafn vel síðan ég kom,“ sagði Daníel Leó sem kveðst sáttur hjá Aalesund. „Eins og er einbeiti ég mér að því að komast upp með liðinu og svo sér maður hvað gerist.“
EM 2020 í fótbolta Norski boltinn Tengdar fréttir Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Daníel Leó kallaður inn í landsliðið í stað Sverris Inga Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn. 2. september 2019 09:56