Yfirvöld Úkraínu segjast hafa gómað rússneska útsendara Samúel Karl Ólason skrifar 17. apríl 2019 12:10 Vasyl Hrytsak á blaðamannafundinum í morgun. EPA/SERGEY DOLZHENKO Yfirvöld Úkraínu segja að starfsmenn leyniþjónustu landsins (SBU) hafi handsamað hóp útsendara frá Rússlandi sem sendir hafi verið til Úkraínu til að ráða úkraínskan njósnara af dögum. Vasyl Hrytsak, yfirmaður SBU, hélt blaðamannafund í morgun þar sem hann sagði sjö menn hafa verið handtekna og ákærða. Einn maður til viðbótar var handtekinn í morgun en ekki mun liggja fyrir hvort hann tengist umræddum hópi.Tveir mannanna eru rússneskir og hinir eru frá Úkraínu. Saksóknarinn Anatoly Matios sagði á blaðamannafundinum í morgun að Rússarnir væru starfsmenn GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. Mennirnir munu hafa reynt að koma sprengju fyrir undir bíl starfsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Sprengjan sprakk þó og slasaði einn úr hópnum alvarlega. Á fundinum var sýnt myndband af manni reyna að koma sprengju fyrir undir bíl áður en mikil sprenging varð. Þá sýndi myndbandið mann liggja á sjúkrahúsi og vantaði hluta af hægri handlegg hans. Hann sagðist vera Rússi. SBU segir hann heita Timur Dzortov og að hann hafi verið aðstoðarstarfsmannastjóri ríkisstjóra Ingushetia-héraðs í Rússlandi á árunum 2015-17. Hrytsak sagði leyniþjónustur Rússlands hafa sent nokkra slíka hópa til Úkraínu. Þeir væru meðal ananrs ábyrgir fyrir morði Maksim Shapoval, starfsmann leyniþjónustu úkraínska hersins, sem myrtur var með bílsprengju í júní 2017 og morðtilraun gagnvart öðrum starfsmanni leyniþjónustunnar fyrr í þessum mánuði. Christo Grozev, einn af rannsakendum Bellingcat sem opinberuðu nöfn mannanna sem grunaðir eru um Novichok eitrunina í Salisbury, segir nafn Dzortov hafa verið þurrkað út úr gagnabönkum í Rússlandi. Hann sé ekki lengur á skrá sem skattgreiðandi, á ökuskírteinaskrá eða vegabréfaskrá. Þrátt fyrir það hafi hann verið þar í september í fyrra.This is the Russian secret service officer who blew himself up earlier this month while placing a bomb under the car of a Ukrainian military intelligence officer. He also traveled under a fake ID. SBU says he is now in hospital, and that he was coerced by GRU to do this job pic.twitter.com/njrD00dldZ— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 For thread completion, here's the CCTV video of him blowing himself up. pic.twitter.com/NZmg6yVmqb— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 Important: Russia has deleted all records of the existence of Timur Dzortov from RU databases. No such person in the central passport database (anymore). No such person with tax ID or driving license (anymore). Yet, he existed in Sept 2018, as he is in our offline databases:)— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 Here, be existed healthily in a Sept 2018 snapshot of the residential and passport database. We have checked three real-time databases today and he is ... no longer a person. pic.twitter.com/d9h40xzXsa— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 Rússland Úkraína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Yfirvöld Úkraínu segja að starfsmenn leyniþjónustu landsins (SBU) hafi handsamað hóp útsendara frá Rússlandi sem sendir hafi verið til Úkraínu til að ráða úkraínskan njósnara af dögum. Vasyl Hrytsak, yfirmaður SBU, hélt blaðamannafund í morgun þar sem hann sagði sjö menn hafa verið handtekna og ákærða. Einn maður til viðbótar var handtekinn í morgun en ekki mun liggja fyrir hvort hann tengist umræddum hópi.Tveir mannanna eru rússneskir og hinir eru frá Úkraínu. Saksóknarinn Anatoly Matios sagði á blaðamannafundinum í morgun að Rússarnir væru starfsmenn GRU, leyniþjónustu rússneska hersins. Mennirnir munu hafa reynt að koma sprengju fyrir undir bíl starfsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Sprengjan sprakk þó og slasaði einn úr hópnum alvarlega. Á fundinum var sýnt myndband af manni reyna að koma sprengju fyrir undir bíl áður en mikil sprenging varð. Þá sýndi myndbandið mann liggja á sjúkrahúsi og vantaði hluta af hægri handlegg hans. Hann sagðist vera Rússi. SBU segir hann heita Timur Dzortov og að hann hafi verið aðstoðarstarfsmannastjóri ríkisstjóra Ingushetia-héraðs í Rússlandi á árunum 2015-17. Hrytsak sagði leyniþjónustur Rússlands hafa sent nokkra slíka hópa til Úkraínu. Þeir væru meðal ananrs ábyrgir fyrir morði Maksim Shapoval, starfsmann leyniþjónustu úkraínska hersins, sem myrtur var með bílsprengju í júní 2017 og morðtilraun gagnvart öðrum starfsmanni leyniþjónustunnar fyrr í þessum mánuði. Christo Grozev, einn af rannsakendum Bellingcat sem opinberuðu nöfn mannanna sem grunaðir eru um Novichok eitrunina í Salisbury, segir nafn Dzortov hafa verið þurrkað út úr gagnabönkum í Rússlandi. Hann sé ekki lengur á skrá sem skattgreiðandi, á ökuskírteinaskrá eða vegabréfaskrá. Þrátt fyrir það hafi hann verið þar í september í fyrra.This is the Russian secret service officer who blew himself up earlier this month while placing a bomb under the car of a Ukrainian military intelligence officer. He also traveled under a fake ID. SBU says he is now in hospital, and that he was coerced by GRU to do this job pic.twitter.com/njrD00dldZ— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 For thread completion, here's the CCTV video of him blowing himself up. pic.twitter.com/NZmg6yVmqb— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 Important: Russia has deleted all records of the existence of Timur Dzortov from RU databases. No such person in the central passport database (anymore). No such person with tax ID or driving license (anymore). Yet, he existed in Sept 2018, as he is in our offline databases:)— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019 Here, be existed healthily in a Sept 2018 snapshot of the residential and passport database. We have checked three real-time databases today and he is ... no longer a person. pic.twitter.com/d9h40xzXsa— Christo Grozev (@christogrozev) April 17, 2019
Rússland Úkraína Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira