Hópurinn gegn Frakklandi og Andorra: Birkir Már, Jóhann Berg og Alfreð koma inn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. október 2019 13:15 Birkir Már kemur aftur inn í hópinn. vísir/getty Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Andorra í undankeppni EM 2020. Birkir Már Sævarsson kemur aftur inn í hópinn en hann var ekki valinn í hópinn gegn Moldóvu og Albaníu í síðasta mánuði. Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason koma einnig aftur inn í hópinn en þeir voru meiddir í síðasta landsliðsverkefni. Hörður Björgvin Magnússon, sem meiddist í leik CSKA Moskvu og Espanyol í Evrópudeildinni í gær, er í hópnum. Sömu sögu er að segja af samherja hans hjá CSKA Moskvu, Arnóri Sigurðssyni, en hann þurfti að draga sig út úr landsliðshópnum í síðasta mánuði vegna meiðsla. Sverrir Ingi Ingason er í hópnum en hann dró sig út úr landsliðshópnum síðast til að reyna að vinna sér sæti í byrjunarliði Grikklandsmeistara PAOK. Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson, sem eru án félags, eru í hópnum. Ísland mætir Frakklandi föstudaginn 11. október og Andorra mánudaginn fjórtánda. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Ísland er í 3. sæti H-riðils undankeppni EM 2020 með tólf stig.The squad for our games against France and Andorra in the @UEFAEURO qualifiers!#fyririslandpic.twitter.com/czxCSQ9qVk— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2019 HópurinnMarkverðir:Ögmundur Kristinsson | AEL Larissa Rúnar Alex Rúnarsson | Dijon Hannes Þór Halldórsson | ValurVarnarmenn:Hjörtur Hermannsson | Bröndby Sverrir Ingi Ingason | PAOK Kári Árnason | Víkingur R. Ragnar Sigurðsson | Rostov Jón Guðni Fjóluson | Krasnodar Hörður Björgvin Magnússon | CSKA Moskva Ari Freyr Skúlason | Oostende Guðlaugur Victor Pálsson | Darmstadt Birkir Már Sævarsson | ValurMiðjumenn: Samúel Kári Friðjónsson | Vålerenga Rúnar Már Sigurjónsson | Astana Birkir Bjarnason | án félags Arnór Sigurðsson | CSKA Moskva Aron Einar Gunnarsson | Al Arabi Emil Hallfreðsson | án félags Arnór Ingvi Traustason | MalmöFramherjar:Kolbeinn Sigþórsson | AIK Gylfi Sigurðsson | Everton Jón Daði Böðvarsson | Millwall Viðar Örn Kjartansson | Rubin Kazan Alfreð Finnbogason | Augsburg
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Víkingar léku KA-menn grátt Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Sjá meira
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Leik lokið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn