Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 4. október 2019 12:30 Elísa Dagmar lýsti því í fréttum Stöðvar 2 í gær að síðasta árið hefði farið í bið og óvissu sem hafi haft miklar afleiðingar á andlega og líkamlega heilsu hennar Vísir/Egill Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“ Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað.Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var rætt við konu sem hefur beðið í nokkra mánuði eftir að ljúka brjóstnámsferli, brjóstin hafa verið fjarlægð en hún segir að aðgerð til að byggja upp brjóstin hafi verið frestað ítrekað. Nú sé hún búin að bíða í fjóra mánuði eftir aðgerð og að biðin og óvissan sé erfið. Varaformaður Brakkasamtakanna tók undir orð konunnar og sagði fjölmörg dæmi um frestanir og bið eftir aðgerðum fyrir konur sem eru að fara í fyrirbyggjandi brjóstnám. Svanheiður Lóa hafnar því alfarið að dæmin sem tekin voru í frétt stöðvar 2 í gær séu lýsandi fyrir stöðuna á deildinni. „Yfir heildina séð er þetta ekki eitthvað sem við könnumst við,“ segir Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir.Margrét Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður Brakkasamtakanna, fór sjálf í brjóstnám hjá Klíníkinni og sagði í fréttum í gær eftirfylgni og stuðning mun betri þar.vísir/egillAðeins einni aðgerð frestað Svanheiður Lóa Rafnsdóttir, brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum, segir þetta ekki réttar upplýsingar frá Brakkasamtökunum. Það engin bið sé eftir viðtali fyrir konur sem koma frá Erfðagreiningu með þær upplýsingar að stökkbreyting sé í geni. „Þær konur sem koma til okkar eru settar í ferli um leið og þær koma og þær sem óska eftir aðgerð eru settar í aðgerðarferli. tekur ár,“ segir Svanheiður Lóa. Hún segir um fjögur hundruð brjóstaðgerða vera gerðar á ári og afar sjaldgæft sé að skipulögðum aðgerðum sé frestað. „Á heildina séð hefur einungis einni aðgerð verið frestað vegna veikinda þannig að þetta er mjög sjaldgæft og ekki eitthvað sem við könnumst við.“
Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. 3. október 2019 19:16