„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2019 12:30 Björgvin ósáttur í leiknum í gær. vísir/epa Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45
Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44
Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða