„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2019 12:30 Björgvin ósáttur í leiknum í gær. vísir/epa Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45
Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44
Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15