Michael Jackson gólfæfing Katelyn sló einnig í gegn á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2019 11:00 Katelyn Ohashi hrífur flesta með sér þegar hún tekur gólfæfinguna sína. Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. Æfingin hennar er líka einstök blanda af frábærum fimleikum, einstakri útgeislun og skemmtilegum danstöktum. Það er ekki hægt annað en að hrífast með og jafnvel dilla sér í takt.The one-time Olympic hopeful is no stranger to viral fame. A Michael Jackson-themed routine she performed in 2018 now has more than 4 million views on YouTube.https://t.co/wNYU098ZX2 — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 15, 2019Netverjar hafa keppst við að deila myndbandinu hér að neðan og lofa frammistöðu hennar sem færði henni fullkomna einkunn eða tíu.Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem netheimurinn missir sig yfir gólfæfingu hjá Katelyn Ohashi. Æfing hennar frá því í fyrra hefur fengið yfir fjórar milljónir spilana á YouTube. Katelyn Ohashi er ekki bara frábær fimleikakona því hún er flottur dansari og mikil sviðskona. Hún notar tónlistina á mjög skemmtilegan hátt í æfingum sínum. Í þessari ársgömlu æfingu sem hún fékk þó „bara“ 9.950 í einkunn er hún í sannkölluðu Michael Jackson stuði. Katelyn Ohashi setti nokkur af frægustu sporum poppkóngsins inn í æfingu sína eins og sporin í Thriller og geimgönguna ógleymanlegu. Þessa Michael Jackson gólfæfingu Katelyn má sjá hér að neðan. Fimleikar Tengdar fréttir Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi vakti mikla athygli fyrir gólfæfingar sínar sem Vísir sýndi lesendum sínum í gær. Ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim. Æfingin hennar er líka einstök blanda af frábærum fimleikum, einstakri útgeislun og skemmtilegum danstöktum. Það er ekki hægt annað en að hrífast með og jafnvel dilla sér í takt.The one-time Olympic hopeful is no stranger to viral fame. A Michael Jackson-themed routine she performed in 2018 now has more than 4 million views on YouTube.https://t.co/wNYU098ZX2 — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 15, 2019Netverjar hafa keppst við að deila myndbandinu hér að neðan og lofa frammistöðu hennar sem færði henni fullkomna einkunn eða tíu.Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem netheimurinn missir sig yfir gólfæfingu hjá Katelyn Ohashi. Æfing hennar frá því í fyrra hefur fengið yfir fjórar milljónir spilana á YouTube. Katelyn Ohashi er ekki bara frábær fimleikakona því hún er flottur dansari og mikil sviðskona. Hún notar tónlistina á mjög skemmtilegan hátt í æfingum sínum. Í þessari ársgömlu æfingu sem hún fékk þó „bara“ 9.950 í einkunn er hún í sannkölluðu Michael Jackson stuði. Katelyn Ohashi setti nokkur af frægustu sporum poppkóngsins inn í æfingu sína eins og sporin í Thriller og geimgönguna ógleymanlegu. Þessa Michael Jackson gólfæfingu Katelyn má sjá hér að neðan.
Fimleikar Tengdar fréttir Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sjá meira
Tíu var eiginlega of lág einkunn fyrir þessa fullkomnu gólfæfingu Bandaríska fimleikakonan Katelyn Ohashi bauð upp á fullkomna gólfæfingu í keppni með fimleikaliði UCLA háskólans um helgina og það er ekkert skrýtið að æfing hennar sé komin á flug á samfélagsmiðlum. 14. janúar 2019 12:30