Svona lítur úrslitakeppni NBA-deildarinnar út í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2019 08:00 Úrslitakeppnin í NBA 2019. Mynd/Twitter/@nba Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Detroit Pistons varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppinni og gerði það í lokaumferðinni á kostnað Charlotte Hornets og Miami Heat. Það var ljóst áður hvaða átta lið yrðu með í Vesturdeildinni en röðin réðist þó ekki endanlega fyrr en í nótt. Oklahoma City Thunder náði sem dæmi sjötta sætinu í nótt og Houston Rockets datt niður í fjórða sætið á lokasprettinum. Úrslitakeppnin hefst síðan á laugardaginn en öll liðin sextán spila annaðhvort fyrsta leikinn sinn á laugardag eða sunnudaginn. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar í ár er viðureign Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets sem hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma á laugardaginn kemur.The 2019 #NBAPlayoffs are set! Games begin on Saturday, April 13th. pic.twitter.com/4ERS0ZeywQ — NBA (@NBA) April 11, 2019Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni 2019: Austudeildin - fyrsta umferð: (1) Milwaukee Bucks - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Orlando Magic (3) Philadelphia 76ers - (6) Brooklyn Nets (4) Boston Celtics - (5) Indiana Pacers Vesturdeildin - fyrsta umferð: (1) Golden State Warriors - (8) Los Angeles Clippers (2) Denver Nuggets - (7) San Antonio Spurs (3) Portland Trail Blazers - (6) Oklahoma City Thunder (4) Houston Rockets - (5) Utah Jazz Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskrána fyrir þessi átta fyrstu einvígi úrslitakeppninnar.2019 #NBAPlayoffs First Round Schedule The NBA Playoffs begin Saturday, April 13th! pic.twitter.com/dpwZSQJeIq — NBA (@NBA) April 11, 2019 NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Lokaumferð NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram í nótt og nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni þar sem sextán bestu lið NBA-deildarinnar keppast um sæti í undanúrslitum Austur- og Vesturdeildarinnar. Detroit Pistons varð síðasta liðið til að tryggja sér sæti í úrslitakeppinni og gerði það í lokaumferðinni á kostnað Charlotte Hornets og Miami Heat. Það var ljóst áður hvaða átta lið yrðu með í Vesturdeildinni en röðin réðist þó ekki endanlega fyrr en í nótt. Oklahoma City Thunder náði sem dæmi sjötta sætinu í nótt og Houston Rockets datt niður í fjórða sætið á lokasprettinum. Úrslitakeppnin hefst síðan á laugardaginn en öll liðin sextán spila annaðhvort fyrsta leikinn sinn á laugardag eða sunnudaginn. Fyrsti leikur úrslitakeppninnar í ár er viðureign Philadelphia 76ers og Brooklyn Nets sem hefst klukkan 18.30 að íslenskum tíma á laugardaginn kemur.The 2019 #NBAPlayoffs are set! Games begin on Saturday, April 13th. pic.twitter.com/4ERS0ZeywQ — NBA (@NBA) April 11, 2019Hér fyrir neðan má sjá hvaða lið mætast í úrslitakeppninni 2019: Austudeildin - fyrsta umferð: (1) Milwaukee Bucks - (8) Detroit Pistons (2) Toronto Raptors - (7) Orlando Magic (3) Philadelphia 76ers - (6) Brooklyn Nets (4) Boston Celtics - (5) Indiana Pacers Vesturdeildin - fyrsta umferð: (1) Golden State Warriors - (8) Los Angeles Clippers (2) Denver Nuggets - (7) San Antonio Spurs (3) Portland Trail Blazers - (6) Oklahoma City Thunder (4) Houston Rockets - (5) Utah Jazz Hér fyrir neðan má sjá alla leikjadagskrána fyrir þessi átta fyrstu einvígi úrslitakeppninnar.2019 #NBAPlayoffs First Round Schedule The NBA Playoffs begin Saturday, April 13th! pic.twitter.com/dpwZSQJeIq — NBA (@NBA) April 11, 2019
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti