Kærður fyrir líkamsárás í leikmannagöngunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2019 09:30 Joey Barton fyrir framan leikmannagöng en þó ekki þau sömu og þegar hann réðst á stjóra Barnsley. Getty/Andrew Kearns Joey Barton er enn á ný í vandræðum og nú gæti hann verið á leið í fangelsi. Barton hefur verið kærður fyrir líkamsárás á leik lið hans á móti Barnsley í apríl. Joey Barton er knattspyrnustjóri enska félagsins Fleetwood Town en var ekki í allt of góðu skapi eftir 4-2 tap á móti Barnsley í ensku C-deildinni 13. apríl síðastliðinn. Barton er ákærður fyrir að hafa ráðist á knattspyrnustjóra Barnsley í leikmannagöngunum eftir leikinn. Lögreglan sagði að einn maður hafði slasast á andliti í árásinni.BREAKING: Fleetwood manager Joey Barton has been charged with actual bodily harm after incident at Barnsley in April — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2019 Barnsley sendi inn kvörtun vegna atviksins til enska knattspyrnusambandsins og til forráðamanna ensku deildarinnar en nú er þetta orðið lögreglumál. Joey Barton hefur eindregið haldið fram sakleysi sínu og að hann hafi aldrei ráðist á stjóra Barnsley sem heitir Daniel Stendel. Hinn 36 ára gamli Joey Barton er laus gegn tryggingu til 9. október næstkomandi eða þegar málið verður tekið fyrir réttarsal í Suður-Jórvíkurskíri.Joey Barton charged with assault over "tunnel incident" https://t.co/bJ2Dwj6vl0 — Liverpool Echo (@LivEchonews) July 17, 2019Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur biðlað til fólks að koma fram sem var vitni af atvikinu eða náði því jafnvel á mynd. Joey Barton tók við starfi knattspyrnustjóra Fleetwood Town í apríl 2018. Hann var mikill vandræðagemlingur innan sem utan vallar á sínum ferli sem leikmaður og virðist ekki ætla að þroskast mikið þótt að hann nálgist nú fertugsaldurinn. Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira
Joey Barton er enn á ný í vandræðum og nú gæti hann verið á leið í fangelsi. Barton hefur verið kærður fyrir líkamsárás á leik lið hans á móti Barnsley í apríl. Joey Barton er knattspyrnustjóri enska félagsins Fleetwood Town en var ekki í allt of góðu skapi eftir 4-2 tap á móti Barnsley í ensku C-deildinni 13. apríl síðastliðinn. Barton er ákærður fyrir að hafa ráðist á knattspyrnustjóra Barnsley í leikmannagöngunum eftir leikinn. Lögreglan sagði að einn maður hafði slasast á andliti í árásinni.BREAKING: Fleetwood manager Joey Barton has been charged with actual bodily harm after incident at Barnsley in April — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 17, 2019 Barnsley sendi inn kvörtun vegna atviksins til enska knattspyrnusambandsins og til forráðamanna ensku deildarinnar en nú er þetta orðið lögreglumál. Joey Barton hefur eindregið haldið fram sakleysi sínu og að hann hafi aldrei ráðist á stjóra Barnsley sem heitir Daniel Stendel. Hinn 36 ára gamli Joey Barton er laus gegn tryggingu til 9. október næstkomandi eða þegar málið verður tekið fyrir réttarsal í Suður-Jórvíkurskíri.Joey Barton charged with assault over "tunnel incident" https://t.co/bJ2Dwj6vl0 — Liverpool Echo (@LivEchonews) July 17, 2019Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri hefur biðlað til fólks að koma fram sem var vitni af atvikinu eða náði því jafnvel á mynd. Joey Barton tók við starfi knattspyrnustjóra Fleetwood Town í apríl 2018. Hann var mikill vandræðagemlingur innan sem utan vallar á sínum ferli sem leikmaður og virðist ekki ætla að þroskast mikið þótt að hann nálgist nú fertugsaldurinn.
Enski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Sjá meira