Hvetja til endurnýtingar á BDSM-búnaði eftir Eurovision Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2019 17:23 Hatari er innblásin af BDSM-menningu. Vísir/AP Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir í færslu á Facebook-síðu félagsins. Atriði og fatnaður Hatara í Eurovision var sem kunnugt er mjög innblásin af BDSM-menningu. Varð það til þess að töluverð söluaukning varð á BDSM-klæðnaði og búnaði, líkt og kom fram á Vísi fyrr í mánuðinum. Ef til vill ætla ekki allir þeir sem keyptu sér BDSM-græjur vegna Eurovision að nýta búnaðinn áfram og því hvetja BDSM-samtökin til endurnýtingar. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“ Eurovision Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00 Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Samtökin BDSM á Íslandi hvetja alla þá sem fjárfestu í BDSM-búnaði eða fatnaði í tengslum við Eurovision og hafa ekki lengur not fyrir hann að skila því inn til félagsins eða til Rauða krossins. „Núna þegar Eurovision æðið er að renna af landsmönnum, þá viljum við benda á að við munum með glöðu geði, taka við fatnaði, keðjum, göddum, ólum og slíku sem kann að hafa safnast fyrir í skápum, svo fátækt BDSM-fólk fari nú ekki í ólaköttinn,“ segir í færslu á Facebook-síðu félagsins. Atriði og fatnaður Hatara í Eurovision var sem kunnugt er mjög innblásin af BDSM-menningu. Varð það til þess að töluverð söluaukning varð á BDSM-klæðnaði og búnaði, líkt og kom fram á Vísi fyrr í mánuðinum. Ef til vill ætla ekki allir þeir sem keyptu sér BDSM-græjur vegna Eurovision að nýta búnaðinn áfram og því hvetja BDSM-samtökin til endurnýtingar. „Að sjálfsögðu hvetjum við fólk til að nota slíkan búnað áfram, á öruggan hátt, en við hvetjum til endurnýtingar ef séð verður fram á að þetta muni safna ryki. Einnig hefur Rauði krossinn gefið út að hægt sé að skila “Hatarabúningum” til þeirra. Endurnýtum!“
Eurovision Neytendur Umhverfismál Tengdar fréttir Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24 Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35 Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30 Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00 Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Ósátt við að börn séu tengd göddum, leðri og kynferðislegum órum Gagnrýnir Breiðagerðisskóla harðlega fyrir að lána börn í atriði Hatara. 11. mars 2019 10:24
Svipað að fara í Súpermanbúning og klæðast sem Hatari Formaður BDSM á Íslandi segir ekkert til sem heitir BDSM-klæðnaður. 11. mars 2019 14:35
Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Eigandi Adam og Evu ræddi málið við félagana í Reykjavík síðdegis. 15. maí 2019 17:30
Svekktir að hafa misst af BDSM-partý Hatara Hatari stígur stígur á sviðið í fyrri undanriðlinum í Eurovision á þriðjudag og er því stemningin í Tel Aviv orðin mikil í íslenska hópnum. 11. maí 2019 12:00
Hatari fagnaði tvöföldu afmæli og skellti sér á BDSM-klúbb Á áttunda degi Hatara í Tel Aviv var komið að því. Klukkan sló miðnætti á föstudagskvöldi og stefnan sett á BDSM-klúbb í ísraelsku borginni sem virðist aldrei sofa. 11. maí 2019 08:00