Arion banki selur sumarhöllina Hörður Ægisson skrifar 25. september 2019 06:00 Brunabótamat sumarhallarinnar í Eyjafirði er 97 milljónir króna. Arion banki hefur boðið til sölu sex herbergja orlofshús í eigu bankans, sem aðeins æðstu stjórnendur hans hafa haft afnot af síðustu ár, í Hörgársveit í Eyjafirði. Orlofshúsið, sem er rúmlega 172 fermetrar að stærð, er á 9,6 hektara eignarlóð og var byggt árið 2004. Bankinn óskar eftir tilboði í eignina. Fasteignamat hússins nemur 33,6 milljónum króna en brunabótamatið er hins vegar 97,4 milljónir króna. Fram kemur í auglýsingu að orlofshúsið, sem er með heitum potti, skiptist í tvær svefnherbergisálmur með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi hvor, ásamt tveimur stofum. Benedikt Gíslason, sem tók við starfi bankastjóra í júlí, sagði í viðtali við Markaðinn að bankinn væri á krossgötum um þessar mundir. „Það er stefnumótunarvinna í gangi innan bankans og ég held að við munu sjá viðskiptamódel sem byggir meira á milliliðahlutverki þar sem efnahagsreikningurinn er notaður með sértækari hætti og á því að veita þjónustu sem felur ekki í sér mikla eiginfjárbindingu,“ útskýrði Benedikt. Með sífellt færri heimsóknum í útibú bankans skapaðist jafnframt tækifæri til að hagræða í rekstrinum. „Við þurfum að sníða okkur stakk eftir vexti. Ef efnahagsreikningurinn dregst saman þá minnka umsvifin að sama skapi,“ sagði Benedikt. Gert er ráð fyrir að tilkynnt verði um niðurstöður stefnumótunarvinnu bankans, ásamt hagræðingaraðgerðum sem ráðist verður í, á morgun, fimmtudag. Birtist í Fréttablaðinu Hörgársveit Íslenskir bankar Tengdar fréttir Vandinn ekki krónan heldur kvaðir á banka Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion, segir fjármögnun fyrirtækja eiga eftir að færast á skuldabréfamarkaðinn. Bankarnir ekki samkeppnisfærir. Stjórnvalda að svara hvort skoða eigi sameiningar. 11. september 2019 09:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Arion banki hefur boðið til sölu sex herbergja orlofshús í eigu bankans, sem aðeins æðstu stjórnendur hans hafa haft afnot af síðustu ár, í Hörgársveit í Eyjafirði. Orlofshúsið, sem er rúmlega 172 fermetrar að stærð, er á 9,6 hektara eignarlóð og var byggt árið 2004. Bankinn óskar eftir tilboði í eignina. Fasteignamat hússins nemur 33,6 milljónum króna en brunabótamatið er hins vegar 97,4 milljónir króna. Fram kemur í auglýsingu að orlofshúsið, sem er með heitum potti, skiptist í tvær svefnherbergisálmur með tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi hvor, ásamt tveimur stofum. Benedikt Gíslason, sem tók við starfi bankastjóra í júlí, sagði í viðtali við Markaðinn að bankinn væri á krossgötum um þessar mundir. „Það er stefnumótunarvinna í gangi innan bankans og ég held að við munu sjá viðskiptamódel sem byggir meira á milliliðahlutverki þar sem efnahagsreikningurinn er notaður með sértækari hætti og á því að veita þjónustu sem felur ekki í sér mikla eiginfjárbindingu,“ útskýrði Benedikt. Með sífellt færri heimsóknum í útibú bankans skapaðist jafnframt tækifæri til að hagræða í rekstrinum. „Við þurfum að sníða okkur stakk eftir vexti. Ef efnahagsreikningurinn dregst saman þá minnka umsvifin að sama skapi,“ sagði Benedikt. Gert er ráð fyrir að tilkynnt verði um niðurstöður stefnumótunarvinnu bankans, ásamt hagræðingaraðgerðum sem ráðist verður í, á morgun, fimmtudag.
Birtist í Fréttablaðinu Hörgársveit Íslenskir bankar Tengdar fréttir Vandinn ekki krónan heldur kvaðir á banka Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion, segir fjármögnun fyrirtækja eiga eftir að færast á skuldabréfamarkaðinn. Bankarnir ekki samkeppnisfærir. Stjórnvalda að svara hvort skoða eigi sameiningar. 11. september 2019 09:00 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Vandinn ekki krónan heldur kvaðir á banka Benedikt Gíslason, nýr bankastjóri Arion, segir fjármögnun fyrirtækja eiga eftir að færast á skuldabréfamarkaðinn. Bankarnir ekki samkeppnisfærir. Stjórnvalda að svara hvort skoða eigi sameiningar. 11. september 2019 09:00