Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Eiður Þór Árnason skrifar 21. júní 2019 13:50 Trump byrjaði á því að hrósa efnahagslegum refsiaðgerðum sínum gagnvart Íran AP Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa hætt við loftárásir Bandaríkjahers í Íran þegar hann var upplýstur um mögulegt mannfall. Þetta kemur fram í tístum forsetans. Trump segir að herinn hafi verið tilbúinn að skjóta þrjú skotmörk í Íran. Var þeim ætlað að hefna fyrir árás Írana á mannlausan eftirlitsdróna Bandaríkjahers. Þegar Trump bað hershöfðingja um að áætla hversu margir myndu látast í hefndaraðgerðunum hafi hann tekið ákvörðun um að stöðva aðgerðirnar. Segir hann þetta hafa verið einungis 10 mínútum áður en árásin átti að taka sér stað. Var það mat hershöfðingjans að 150 manns myndu látast í árás Bandaríkjamanna. Trump segir að slíkt mannfall væri ekki verið réttlætanlegt í ljósi þess að ekkert mannfall var í árás Írana á eftirlitsdrónann. New York Times hefur áður greint frá því að sprengjuflugvélar bandaríska hersins hafi verið í loftinu og orrustuskip í stellingum til að gera árás þegar Trump hætti skyndilega við.....proportionate to shooting down an unmanned drone. I am in no hurry, our Military is rebuilt, new, and ready to go, by far the best in the world. Sanctions are biting & more added last night. Iran can NEVER have Nuclear Weapons, not against the USA, and not against the WORLD!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 21, 2019 Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa hætt við loftárásir Bandaríkjahers í Íran þegar hann var upplýstur um mögulegt mannfall. Þetta kemur fram í tístum forsetans. Trump segir að herinn hafi verið tilbúinn að skjóta þrjú skotmörk í Íran. Var þeim ætlað að hefna fyrir árás Írana á mannlausan eftirlitsdróna Bandaríkjahers. Þegar Trump bað hershöfðingja um að áætla hversu margir myndu látast í hefndaraðgerðunum hafi hann tekið ákvörðun um að stöðva aðgerðirnar. Segir hann þetta hafa verið einungis 10 mínútum áður en árásin átti að taka sér stað. Var það mat hershöfðingjans að 150 manns myndu látast í árás Bandaríkjamanna. Trump segir að slíkt mannfall væri ekki verið réttlætanlegt í ljósi þess að ekkert mannfall var í árás Írana á eftirlitsdrónann. New York Times hefur áður greint frá því að sprengjuflugvélar bandaríska hersins hafi verið í loftinu og orrustuskip í stellingum til að gera árás þegar Trump hætti skyndilega við.....proportionate to shooting down an unmanned drone. I am in no hurry, our Military is rebuilt, new, and ready to go, by far the best in the world. Sanctions are biting & more added last night. Iran can NEVER have Nuclear Weapons, not against the USA, and not against the WORLD!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 21, 2019
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45
Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55
Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05
Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36
Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40