Gary Neville um vítaspyrnu-VARið í leik Norwich og Arsenal: „Þetta er skammarlegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2019 10:00 Paul Tierny dómari hafði í nægu að snúast. vísir/getty Það voru rosalegar mínútur í leik Norwich og Arsenal í gær er síðarnefnda liðið fékk vítaspyrnu. Endurtaka þurfti spyrnuna eftir skoðun í VARsjánni og í síðara skiptið skoruðu gestirnir frá Lundúnum. Cristoph Zimmermann fékk boltann í höndina og dæmd var vítaspyrna. Á punktinn steig Pierre-Emerick Aubameyang en Tim Krul varði frá honum við mikinn fögnuð leikmanna Norwich. VAR kíkti þó á vítaspyrnuna aftur og við það kom í ljós að leikmenn Norwich voru komnir inn í vítateiginn áður en Aubameyang sparkaði boltanum á markið. Því var spyrnan endurtekin og aftur fór Aubameyang á punktinn en í síðara skiptin skoraði hann. Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, leist ekkert á þetta og tjáði sig um málið á Twitter:That’s a disgrace ! — Gary Neville (@GNev2) December 1, 2019 Fyrrum samherij hans hjá Manchester United, Luis Saha, var þó á öðru máli. „Þetta eru reglurnar og mér líkar vel við það þegar haldið er sig við reglurnar í leiknum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Ljungberg Arsenal hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 6. október. 1. desember 2019 15:45 Ljungberg: Held ég hafi fengið hjartaáfall tvisvar Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta sinn í dag. 1. desember 2019 17:01 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Það voru rosalegar mínútur í leik Norwich og Arsenal í gær er síðarnefnda liðið fékk vítaspyrnu. Endurtaka þurfti spyrnuna eftir skoðun í VARsjánni og í síðara skiptið skoruðu gestirnir frá Lundúnum. Cristoph Zimmermann fékk boltann í höndina og dæmd var vítaspyrna. Á punktinn steig Pierre-Emerick Aubameyang en Tim Krul varði frá honum við mikinn fögnuð leikmanna Norwich. VAR kíkti þó á vítaspyrnuna aftur og við það kom í ljós að leikmenn Norwich voru komnir inn í vítateiginn áður en Aubameyang sparkaði boltanum á markið. Því var spyrnan endurtekin og aftur fór Aubameyang á punktinn en í síðara skiptin skoraði hann. Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, leist ekkert á þetta og tjáði sig um málið á Twitter:That’s a disgrace ! — Gary Neville (@GNev2) December 1, 2019 Fyrrum samherij hans hjá Manchester United, Luis Saha, var þó á öðru máli. „Þetta eru reglurnar og mér líkar vel við það þegar haldið er sig við reglurnar í leiknum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Ljungberg Arsenal hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 6. október. 1. desember 2019 15:45 Ljungberg: Held ég hafi fengið hjartaáfall tvisvar Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta sinn í dag. 1. desember 2019 17:01 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Jafnt í fyrsta leiknum undir stjórn Ljungberg Arsenal hefur ekki unnið leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 6. október. 1. desember 2019 15:45
Ljungberg: Held ég hafi fengið hjartaáfall tvisvar Svíinn stýrði Arsenal í fyrsta sinn í dag. 1. desember 2019 17:01