Formaður fjárlaganefndar segir gagnrýni á fjármálaáætlun rakalausa Jóhann K. Jóhannsson og Andri Eysteinsson skrifa 9. júní 2019 12:15 Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar birti í fyrradag færslu á samfélagsmiðlum, eftir fundfjárlaganefndar, breytingartillögur fjármálaráðherra á fjármálaáætlun, sem gerðar eru í ljósi breyttra aðstæðna í hagkerfinu. Þar sagði hann margt koma á óvart um breytingar á útgjöldum til málefnasviða ríkisins frá því sem boðað var í fjármálaáætluninni í mars síðast liðnum. Í breytingartillögunum kemur fram að framlög til öryrkja næstu fimm árin eiga að lækka samanlagt um tæpa átta milljarða. Útgjöld til umhverfismála verði lækkuð um 1,4 milljarða á sama tímabili, framhaldsskólar fá lækkun um 1,8 milljarð og sjúkrahúsþjónusta fær um 4,7 milljarða króna lækkun. Þá verða fjárframlög til löggæslu lækkuð um einn milljarð og samgöngumál um 2,8 milljarða frá því sem fyrri áætlun gerði ráð fyrir, og sé litið til heildarútgjalda til samgöngumála lækki þau um 17% næstu fimm árin.Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar var gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði málflutning Ágúst Ólafs ábyrgðarlausan. „Að tala um niðurskurð er rakalaus málflutningur og ég segi bara orðum fylgir ábyrgð. Ég skal alveg reyna að umbera það að menn séu í pólitík en að gefa þessi skilaboð út í samfélagið er bara býsna alvarlegt mál vegna þess að það er enginn niðurskurður,“ „Það er enginn í samfélaginu að fara finna fyrir neinum niðurskurði. Þvert á móti í grunnþjónustu eða innviða uppbyggingu inn á árið 2020 sem er grunnurinn að fjárlagavinnunni sem fer fram í haust. það er aukning til allra málefnasviða og og það breytist ekki neitt,“ sagði Willum.Stór pólítísk sprengja inn á þing Ágúst Ólafur var einnig gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi og sagði hann Willum ekki geta hrakið neitt af því sem hann hefur lagt fram. „Átta milljarða króna högg á öryrkja, frá því sem var fyrihugað af hálfu ríkisstjórnarinnar fyrir tveimur mánuðum, það er stór pólitísk sprengja sem þið eruð að varpa inn á þingi á loka metrum þingins,“ sagði Ágúst Ólafur en Willum segir svo ekki vera og segir aukningu verða en hún verði hægari en áður var ákveðið. Kristján spurði Willum að lokum hvort boðskapur hans væri að það myndi enginn finna fyrir breytingum árið 2020, að öll fyrirheit um aukningu muni halda? „Já það er það sem tölurnar segja okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Fjárlaganefndar. Alþingi Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Björn Leví: „Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er ekki par sáttur með nýja fjármálaáætlun sem liggur nú fyrir Alþingi. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir markmið ríkisstjórnarinnar vera að bæta nýtingu fjármuna í bótakerfinu. 8. júní 2019 21:20 Bjarni svarar gagnrýni Ágústs Ólafs Framlög til málefnasviðsins örorka og málefni fatlaðs fólks hafa vaxið úr 45,7 milljörðum á ári upp í 69 milljarða í ár en samkvæmt áformum stefnir upphæðin að 77 milljörðum árið 2024. Þetta kemur fram í stuttum pistli fjármálaráðherra. 8. júní 2019 16:26 Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15 Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8. júní 2019 11:47 Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9. júní 2019 12:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Formaður fjárlaganefndar segir orð þingmanns Samfylkingarinnar um niðurskurð og breytingar á fjármálaáætlun rakalausan. Hann segir engan koma til með að finna fyrir breytingum á áður boðaðri aukningu til málefnasviða ríkisins á næsta ári. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar birti í fyrradag færslu á samfélagsmiðlum, eftir fundfjárlaganefndar, breytingartillögur fjármálaráðherra á fjármálaáætlun, sem gerðar eru í ljósi breyttra aðstæðna í hagkerfinu. Þar sagði hann margt koma á óvart um breytingar á útgjöldum til málefnasviða ríkisins frá því sem boðað var í fjármálaáætluninni í mars síðast liðnum. Í breytingartillögunum kemur fram að framlög til öryrkja næstu fimm árin eiga að lækka samanlagt um tæpa átta milljarða. Útgjöld til umhverfismála verði lækkuð um 1,4 milljarða á sama tímabili, framhaldsskólar fá lækkun um 1,8 milljarð og sjúkrahúsþjónusta fær um 4,7 milljarða króna lækkun. Þá verða fjárframlög til löggæslu lækkuð um einn milljarð og samgöngumál um 2,8 milljarða frá því sem fyrri áætlun gerði ráð fyrir, og sé litið til heildarútgjalda til samgöngumála lækki þau um 17% næstu fimm árin.Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar var gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun þar sem hann sagði málflutning Ágúst Ólafs ábyrgðarlausan. „Að tala um niðurskurð er rakalaus málflutningur og ég segi bara orðum fylgir ábyrgð. Ég skal alveg reyna að umbera það að menn séu í pólitík en að gefa þessi skilaboð út í samfélagið er bara býsna alvarlegt mál vegna þess að það er enginn niðurskurður,“ „Það er enginn í samfélaginu að fara finna fyrir neinum niðurskurði. Þvert á móti í grunnþjónustu eða innviða uppbyggingu inn á árið 2020 sem er grunnurinn að fjárlagavinnunni sem fer fram í haust. það er aukning til allra málefnasviða og og það breytist ekki neitt,“ sagði Willum.Stór pólítísk sprengja inn á þing Ágúst Ólafur var einnig gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi og sagði hann Willum ekki geta hrakið neitt af því sem hann hefur lagt fram. „Átta milljarða króna högg á öryrkja, frá því sem var fyrihugað af hálfu ríkisstjórnarinnar fyrir tveimur mánuðum, það er stór pólitísk sprengja sem þið eruð að varpa inn á þingi á loka metrum þingins,“ sagði Ágúst Ólafur en Willum segir svo ekki vera og segir aukningu verða en hún verði hægari en áður var ákveðið. Kristján spurði Willum að lokum hvort boðskapur hans væri að það myndi enginn finna fyrir breytingum árið 2020, að öll fyrirheit um aukningu muni halda? „Já það er það sem tölurnar segja okkur,“ sagði Willum Þór Þórsson, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður Fjárlaganefndar.
Alþingi Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Björn Leví: „Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er ekki par sáttur með nýja fjármálaáætlun sem liggur nú fyrir Alþingi. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir markmið ríkisstjórnarinnar vera að bæta nýtingu fjármuna í bótakerfinu. 8. júní 2019 21:20 Bjarni svarar gagnrýni Ágústs Ólafs Framlög til málefnasviðsins örorka og málefni fatlaðs fólks hafa vaxið úr 45,7 milljörðum á ári upp í 69 milljarða í ár en samkvæmt áformum stefnir upphæðin að 77 milljörðum árið 2024. Þetta kemur fram í stuttum pistli fjármálaráðherra. 8. júní 2019 16:26 Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15 Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8. júní 2019 11:47 Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9. júní 2019 12:45 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Björn Leví: „Þessi drasl fjármálaráðherra má vinsamlegast hætta að úða út svona fokking bulli“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, er ekki par sáttur með nýja fjármálaáætlun sem liggur nú fyrir Alþingi. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra segir markmið ríkisstjórnarinnar vera að bæta nýtingu fjármuna í bótakerfinu. 8. júní 2019 21:20
Bjarni svarar gagnrýni Ágústs Ólafs Framlög til málefnasviðsins örorka og málefni fatlaðs fólks hafa vaxið úr 45,7 milljörðum á ári upp í 69 milljarða í ár en samkvæmt áformum stefnir upphæðin að 77 milljörðum árið 2024. Þetta kemur fram í stuttum pistli fjármálaráðherra. 8. júní 2019 16:26
Endurskoðuð fjármálastefna er fullbjartsýn að mati SA Samtök atvinnulífsins telja endurskoðaða fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar of bjartsýna. Forstöðumaður efnahagssviðs SA telur líklegt að á næsta ári þurfi að koma fram með fimmtu stefnuna á fimm árum. 8. júní 2019 07:15
Í áfalli vegna fjármálaáætlunar Þingmaður Samfylkingarinnar segir breytingartillögur í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, vegna breyttra aðstæðna í hagkerfinu og koma á óvart. Hann segir grunn hagstjórnar á Íslandi afskapleg veikan. 8. júní 2019 11:47
Ágúst Ólafur segir fjármálaáætlun byggða á óraunsærri bjartsýnisspá Það er ábyrgðarhluti að byggja fjármálaáætlun á bjartsýnustu spánni, segir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar og nefndarmaður í fjárlaganefnd sem hefur farið mikinn í gagnrýni sinni á Fjármálaáætlun sem kynnt var á dögunum. 9. júní 2019 12:45