Guðbjörg: Vorum að spila ákveðinn borðtenniskörfubolta Helgi Hrafn Ólafsson skrifar 23. október 2019 21:56 Guðbjörg í leiknum í kvöld. VÍSIR/BÁRA Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Fyrirliði Vals, Guðbjörg Sverrisdóttir, var að vonum sátt með sigurinn og ræddi eftir leikinn um hvað hefði skilið á milli liðanna. „Ákveðnin skildi á milli, við spiluðum mjög flotta vörn en leikurinn varð mjög hraður mjög fljótt. Við vorum að spila ákveðin borðtenniskörfubolta á köflum en við komum betur út úr því en þær,“ sagði Guðbjörg en hraði leiksins sást kannski mest í því hvað liðin töpuðu bæði mörgum boltum. Heimastúlkurnar í Val töpuðu 27 boltum í leiknum og Keflavík töpuðu 26 boltum. Guðbjörg var ekki sátt með þessa tölfræði og hristi hausinn eilítið vandræðalega. „Alls ekki það sem við viljum eða leggjum upp með,“ sagði hún um öll mistökin hjá sínu liði og benti á að Darri, þjálfarinn hennar, hafi ekki verið sáttur. „Meðaltalið okkar er ca. 12 tapaðir í leik. Við ætluðum að reyna halda því en þetta fylgir því þegar við spilum svona hraðan bolta,“ sagði Guðbjörg. Regina Palusna, 196 cm miðherji Vals, var ekki með í leiknum í kvöld því hún var send heim í vikunni. Guðbjörgu fannst það vissulega hafa haft áhrif á leik liðsins síns. „Við erum náttúrulega miklu minni, boltinn gengur meira fyrir utan þriggja stiga línuna í stað þess að fara einu sinni inn í teig og aftur,“ sagði hún og virtist ekki kippa sér mikið upp við að missa slóvaska miðherjann. „Þetta gekk vel núna,“ sagði Guðbjörg að lokum, enda hafa Valsstúlkur núna unnið fyrstu fjóra leikina sína með rúmum 28 stigum að meðaltali og eina samkeppnin hingað til hefur verið KR í 3. umferð. Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Valur átti annan góðan leik gegn Keflavík í Origo-höllinni í kvöld. Leikurinn fór 82-51 og Keflavík sá eiginlega ekki til sólar eftir fyrsta leikhlutann. Fyrirliði Vals, Guðbjörg Sverrisdóttir, var að vonum sátt með sigurinn og ræddi eftir leikinn um hvað hefði skilið á milli liðanna. „Ákveðnin skildi á milli, við spiluðum mjög flotta vörn en leikurinn varð mjög hraður mjög fljótt. Við vorum að spila ákveðin borðtenniskörfubolta á köflum en við komum betur út úr því en þær,“ sagði Guðbjörg en hraði leiksins sást kannski mest í því hvað liðin töpuðu bæði mörgum boltum. Heimastúlkurnar í Val töpuðu 27 boltum í leiknum og Keflavík töpuðu 26 boltum. Guðbjörg var ekki sátt með þessa tölfræði og hristi hausinn eilítið vandræðalega. „Alls ekki það sem við viljum eða leggjum upp með,“ sagði hún um öll mistökin hjá sínu liði og benti á að Darri, þjálfarinn hennar, hafi ekki verið sáttur. „Meðaltalið okkar er ca. 12 tapaðir í leik. Við ætluðum að reyna halda því en þetta fylgir því þegar við spilum svona hraðan bolta,“ sagði Guðbjörg. Regina Palusna, 196 cm miðherji Vals, var ekki með í leiknum í kvöld því hún var send heim í vikunni. Guðbjörgu fannst það vissulega hafa haft áhrif á leik liðsins síns. „Við erum náttúrulega miklu minni, boltinn gengur meira fyrir utan þriggja stiga línuna í stað þess að fara einu sinni inn í teig og aftur,“ sagði hún og virtist ekki kippa sér mikið upp við að missa slóvaska miðherjann. „Þetta gekk vel núna,“ sagði Guðbjörg að lokum, enda hafa Valsstúlkur núna unnið fyrstu fjóra leikina sína með rúmum 28 stigum að meðaltali og eina samkeppnin hingað til hefur verið KR í 3. umferð.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn