Dagur stýrði æfingu spenntra Japana Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 10. janúar 2019 11:51 Dagur Sigurðsson var léttur á æfingu japanska landsliðsins í dag. vísir/tom Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og þjálfari Evrópumeistara Þýskalands árið 2016, er mættur með sína stráka í japanska landsliðinu til München en Japan er í riðli með Íslandi og hefur leik á morgun gegn Makedóníu. Dagur stýrir Japan nú í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti en hann kvaddi þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi fyrir tveimur árum síðan. Undirbúningur liðsins miðast við Ólympíuleikana í Japan sem fara fram í ágúst á næsta ári. Valsarinn var léttur á æfingunni sem fram fór í Ólympíuhöllinni í München þar sem að leikir B-riðils verða spilaðir og virkuðu strákarnir hans gríðarlega spenntir fyrir því að vera mættir í vöggu handboltans. Eftir æfinguna voru nokkrir fljótir að rífa upp símana og mynda allt sem fyrir augum þeirra var í þessari sögufrægu höll. Þeir voru mest spenntir fyrir nokkrum risaskjáum þar sem japanska landsliðið var boðið velkomið til leiks á HM 2019. Japanska liðið hafnaði í 22. sæti af 24 liðum á síðasta heimsmeistaramóti og hefur gengið misvel í undirbúningi fyrir mótið í Þýskalandi og Danmörku. Strákarnir hans dags unnu þó flottan sigur á Pólverjum í aðdraganda HM sem ætti að styrkja trú leikmannanna fyrir leikinn gegn Makedóníumönnum á morgun. Japan ríður á vaðið á morgun klukkan 14.30 en það á fyrsta leik dagsins gegn Makedóníu. Ísland tekur svo við klukkan 17.00 þegar að það mætir Króatíu en Aron Kristjánsson, þriðji íslenski þjálfarinn í riðlinum, mætir svo Spáni með Barein í lokaleik morgundagsins.Leikmenn Japan að taka myndir í höllinni í dag.vísir/tomVelkomnir!vísr/tom HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Dagur Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands og þjálfari Evrópumeistara Þýskalands árið 2016, er mættur með sína stráka í japanska landsliðinu til München en Japan er í riðli með Íslandi og hefur leik á morgun gegn Makedóníu. Dagur stýrir Japan nú í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti en hann kvaddi þýska landsliðið eftir HM í Frakklandi fyrir tveimur árum síðan. Undirbúningur liðsins miðast við Ólympíuleikana í Japan sem fara fram í ágúst á næsta ári. Valsarinn var léttur á æfingunni sem fram fór í Ólympíuhöllinni í München þar sem að leikir B-riðils verða spilaðir og virkuðu strákarnir hans gríðarlega spenntir fyrir því að vera mættir í vöggu handboltans. Eftir æfinguna voru nokkrir fljótir að rífa upp símana og mynda allt sem fyrir augum þeirra var í þessari sögufrægu höll. Þeir voru mest spenntir fyrir nokkrum risaskjáum þar sem japanska landsliðið var boðið velkomið til leiks á HM 2019. Japanska liðið hafnaði í 22. sæti af 24 liðum á síðasta heimsmeistaramóti og hefur gengið misvel í undirbúningi fyrir mótið í Þýskalandi og Danmörku. Strákarnir hans dags unnu þó flottan sigur á Pólverjum í aðdraganda HM sem ætti að styrkja trú leikmannanna fyrir leikinn gegn Makedóníumönnum á morgun. Japan ríður á vaðið á morgun klukkan 14.30 en það á fyrsta leik dagsins gegn Makedóníu. Ísland tekur svo við klukkan 17.00 þegar að það mætir Króatíu en Aron Kristjánsson, þriðji íslenski þjálfarinn í riðlinum, mætir svo Spáni með Barein í lokaleik morgundagsins.Leikmenn Japan að taka myndir í höllinni í dag.vísir/tomVelkomnir!vísr/tom
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30 Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30 Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Bruno til bjargar Fótbolti Fleiri fréttir Danir óstöðvandi Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi „Þeir voru pottþétt að spara“ Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Sjá meira
Heitur Teitur er klár í slaginn við stóru kallana: „Nú fæ ég að sjá hvert ég er kominn“ Teitur Örn Einarsson vissi fyrir rétt rúmum sólarhring að hann væri á leiðinni á HM. 10. janúar 2019 08:30
Fékk vondar fréttir frá pabba æskuvinar síns sem er landsliðsþjálfarinn Bjarki Már Elísson fór á grínsýningu með syni landsliðsþjálfarans skömmu eftir að fá rautt ljós á HM-draumuinn. 10. janúar 2019 09:30
Guðmundur: Verður að hrósa íslensku liðunum fyrir að undirbúa þessa stráka svona vel Guðmundur Guðmundsson er ánægður með þjálfunina á Íslandi. 10. janúar 2019 11:00