Glódís á skotskónum, Flóki kvaddi heimavöllinn með marki og Davíð skoraði beint úr horni Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 17:49 Glódís Perla kom Rosengård yfir í dag. vísir/getty Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir Rosengård sem vann 5-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís opnaði markareikning Rosengård á 25. mínútu en staðan var 3-0 í hálfleik. Rosengård er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Kopparbergs/Gautaborg FC. Guðmundur Þórarinsson byrjaði á varamannabekknum hjá Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersunds í sænsku deildinni. Guðmundur kom inn sem varamaður á 52. mínútu.Magiskt bra stöd idag!#ifknorrköpingpic.twitter.com/A3IiOy1nij — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 21, 2019 Framundan eru Evrópuleikir hjá Norrköping svo vænta má að Guðmundur hafi fengið verskuldaða frí fyrir þá leiki. Norrköping er í sjötta sæti deildarinnar. Davíð Kristján Ólafsson skoraði mark Álasund er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur á KFUM Osló, 3-2. Mark Davíðs kom á 49. mínútu, beint úr hornspyrnu en Álasund var 2-1 undir þangað til á 89. mínútu. Davíð og Aron Elís Þrándarson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Hólmbert Aron Friðjónsson var tekinn af velli á 68. mínútu. Álasund er því áfram á toppi deildarinnar. Kristján Flóki Finnbogason lék sínar síðustu mínútur á heimavelli fyrir Start í dag en hann skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Start. Kristján genguð í raðir KR í lok júlí.83 min: I sine siste minutter på Sparebanken Sør Arena scorer Kristjan Floki Finnbogason. Fin måte å ta farvel med publikum (4-1) #ikstart#startendrømpic.twitter.com/Ph9dxvTtQC — IK Start (@ikstart) July 21, 2019 Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start og lagði upp fjórða markið fyrir Kristján Flóka. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start sem er í fimmta sætinu. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir Rosengård sem vann 5-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís opnaði markareikning Rosengård á 25. mínútu en staðan var 3-0 í hálfleik. Rosengård er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Kopparbergs/Gautaborg FC. Guðmundur Þórarinsson byrjaði á varamannabekknum hjá Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersunds í sænsku deildinni. Guðmundur kom inn sem varamaður á 52. mínútu.Magiskt bra stöd idag!#ifknorrköpingpic.twitter.com/A3IiOy1nij — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 21, 2019 Framundan eru Evrópuleikir hjá Norrköping svo vænta má að Guðmundur hafi fengið verskuldaða frí fyrir þá leiki. Norrköping er í sjötta sæti deildarinnar. Davíð Kristján Ólafsson skoraði mark Álasund er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur á KFUM Osló, 3-2. Mark Davíðs kom á 49. mínútu, beint úr hornspyrnu en Álasund var 2-1 undir þangað til á 89. mínútu. Davíð og Aron Elís Þrándarson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Hólmbert Aron Friðjónsson var tekinn af velli á 68. mínútu. Álasund er því áfram á toppi deildarinnar. Kristján Flóki Finnbogason lék sínar síðustu mínútur á heimavelli fyrir Start í dag en hann skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Start. Kristján genguð í raðir KR í lok júlí.83 min: I sine siste minutter på Sparebanken Sør Arena scorer Kristjan Floki Finnbogason. Fin måte å ta farvel med publikum (4-1) #ikstart#startendrømpic.twitter.com/Ph9dxvTtQC — IK Start (@ikstart) July 21, 2019 Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start og lagði upp fjórða markið fyrir Kristján Flóka. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start sem er í fimmta sætinu.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira