Hilary Duff snýr aftur sem Lizzie McGuire Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. ágúst 2019 23:37 Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire. getty/Jamie McCarthy Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Myndin verður aðgengileg á nýrri streymisveitu Disney, Disney+. Lizzie verður þá þrítug að reyna að fóta sig í New York borg. Duff tilkynnti endurkomuna sjálf á Instagram og virðist hún vera hæst ánægð með að snúa aftur. Henni til halds og trausts verður að sjálfsögðu teiknimyndaútgáfan af Lizzie sem mun ekki láta neitt eftir. View this post on InstagramSURPRISE!!! I’ve been trying to contain this excitement for a loooong time while this has been in the works! I am beyond excited to be home again, back with my girl ...and into her 30’s #bringbackbutterflyclips #lizziemcguire #thisiswhatdreamsaremadeof #lizzieforpresident #DisneyPlus #D23Expo . . . . . . Also, If you needed yet another reason to get Disney+ ....the #lizziemcguiremovie will be living there! A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on Aug 23, 2019 at 4:03pm PDT Ekki er vitað hvort nokkur samleikara hennar úr þáttunum muni koma fyrir í myndinni en í þáttunum, sem voru sýndir á árunum 2001 til 2004 á Disney rásinni, voru meðal annars Adam Lamberg, Hallie Todd og Clayton Snyder henni innan handar.Hilary Duff heldur á Lizzie McGuire geisladisknum.getty/ Lester CohenDuff birti mynd á Instagram þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni yfir því að snúa aftur sem Lizzie og tók meira að segja upp Instagram sögu þar sem hún talaði um það hvað hún hafi saknað persónunnar mikið. „Ég held að þetta sé frábær tími til að heimsækja hana aftur, þegar hún er á fertugs aldri,“ sagði leikkonan. „Hún er besta vinkona allra og ég get ekki beðið eftir því að hefja næsta kafla með henni og ég vona að allir séu jafn spenntir og ég.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
Hilary Duff mun snúa aftur sem Lizzie McGuire í framhaldsmynd vinsælu Disney þáttaraðarinnar. Myndin verður aðgengileg á nýrri streymisveitu Disney, Disney+. Lizzie verður þá þrítug að reyna að fóta sig í New York borg. Duff tilkynnti endurkomuna sjálf á Instagram og virðist hún vera hæst ánægð með að snúa aftur. Henni til halds og trausts verður að sjálfsögðu teiknimyndaútgáfan af Lizzie sem mun ekki láta neitt eftir. View this post on InstagramSURPRISE!!! I’ve been trying to contain this excitement for a loooong time while this has been in the works! I am beyond excited to be home again, back with my girl ...and into her 30’s #bringbackbutterflyclips #lizziemcguire #thisiswhatdreamsaremadeof #lizzieforpresident #DisneyPlus #D23Expo . . . . . . Also, If you needed yet another reason to get Disney+ ....the #lizziemcguiremovie will be living there! A post shared by Hilary Duff (@hilaryduff) on Aug 23, 2019 at 4:03pm PDT Ekki er vitað hvort nokkur samleikara hennar úr þáttunum muni koma fyrir í myndinni en í þáttunum, sem voru sýndir á árunum 2001 til 2004 á Disney rásinni, voru meðal annars Adam Lamberg, Hallie Todd og Clayton Snyder henni innan handar.Hilary Duff heldur á Lizzie McGuire geisladisknum.getty/ Lester CohenDuff birti mynd á Instagram þar sem hún lýsti yfir ánægju sinni yfir því að snúa aftur sem Lizzie og tók meira að segja upp Instagram sögu þar sem hún talaði um það hvað hún hafi saknað persónunnar mikið. „Ég held að þetta sé frábær tími til að heimsækja hana aftur, þegar hún er á fertugs aldri,“ sagði leikkonan. „Hún er besta vinkona allra og ég get ekki beðið eftir því að hefja næsta kafla með henni og ég vona að allir séu jafn spenntir og ég.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira