Myndin verður sýnd í Hornafirði Kristinn Haukur Guðnason skrifar 23. ágúst 2019 08:45 Leikarar og tökulið kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur. Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Anton Máni Sveinsson framleiðandi segir að sveitarstjórn hafi stutt við verkefnið að öðru leyti. Meðal annars með afnotum af byggingu við tökur myndarinnar og veitingum á sýningunni sem fram fer um helgina. „Við viljum þakka bæði Hornfirðingum og Austfirðingum fyrir,“ segir Anton. En kvikmyndin var meðal annars tekin upp í Hornafirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og í Oddsskarði. „Við verðum með forsýningu á sunnudagskvöld og aðra sýningu á mánudagskvöld og fáum styrki héðan og þaðan í alls kyns formi. Við keyptum sýningartjaldið sjálf. Þetta er samstarf margra aðila til að láta þetta ganga upp,“ segir Anton. Verða bæði leikstjórinn Hlynur Pálmason og aðalleikarinn Ingvar E. Sigurðsson viðstaddir forsýninguna. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Hornafjörður Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Anton Máni Sveinsson framleiðandi segir að sveitarstjórn hafi stutt við verkefnið að öðru leyti. Meðal annars með afnotum af byggingu við tökur myndarinnar og veitingum á sýningunni sem fram fer um helgina. „Við viljum þakka bæði Hornfirðingum og Austfirðingum fyrir,“ segir Anton. En kvikmyndin var meðal annars tekin upp í Hornafirði, Fáskrúðsfirði, Stöðvarfirði og í Oddsskarði. „Við verðum með forsýningu á sunnudagskvöld og aðra sýningu á mánudagskvöld og fáum styrki héðan og þaðan í alls kyns formi. Við keyptum sýningartjaldið sjálf. Þetta er samstarf margra aðila til að láta þetta ganga upp,“ segir Anton. Verða bæði leikstjórinn Hlynur Pálmason og aðalleikarinn Ingvar E. Sigurðsson viðstaddir forsýninguna.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Hornafjörður Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira