Mikilvægt fyrir næsta útvarpsstjóra að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 8. desember 2019 20:30 Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. Stjórn RÚV hefur legið undir ámæli fyrir að neita að birta lista yfir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra. Í svari til fréttastofu frá formanni stjórnarinnar í dag kemur fram að stjórnin hafi ekkert breytt sinni afstöðu. Málin skýrist síðar í vikunni þegar umsóknarfrestur rennur út og þangað til verði ekkert sagt. Umsóknarfrestur rennur út á morgun. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði í Víglínunni í dag að rétt sé að birta listann. „Mér finnst mikilvægt fyrir þann einstakling sem fær starfið að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna. Þetta snýr að gagnsæi og opinni stjórnsýslu. Ég hef tjáð stjórn RÚV þessa skoðun en þetta er ohf og ég held við ættum frekar að skoða það fyrirkomulag,“ segir Lilja. Heiðar Örn Sigurfinnsson varafréttastjóri RÚV baðst undan viðtali vegna málsins í dag þegar eftir því var leitað en spurt var hvort þetta væri ekki óþægilegt fyrir fréttastofuna þar sem hún þurfi oft að fá upplýsingar á grundvelli gagnsæis og upplýsingaskyldu almennings. Í skriflegu svari kom fram að fréttastofa RÚV hafi fjallað á gagnrýnin hátt um málið. Þá sé fréttastofan sjálfstæð og starfi ekki eftir þessari afstöðu stjórnar RÚV. Fjölmiðlar Framsóknarflokkurinn Ráðning útvarpsstjóra Stjórnsýsla Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira
Menntamálaráðherra telur að stjórn RÚV eigi að birta lista yfir umsækjendur um starf útvarpsstjóra. Það snúist um gagnsæi og opna stjórnsýslu. Formaður stjórnar RÚV segir að afstaðan til málsins hafi ekkert breyst. Stjórn RÚV hefur legið undir ámæli fyrir að neita að birta lista yfir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra. Í svari til fréttastofu frá formanni stjórnarinnar í dag kemur fram að stjórnin hafi ekkert breytt sinni afstöðu. Málin skýrist síðar í vikunni þegar umsóknarfrestur rennur út og þangað til verði ekkert sagt. Umsóknarfrestur rennur út á morgun. Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra sagði í Víglínunni í dag að rétt sé að birta listann. „Mér finnst mikilvægt fyrir þann einstakling sem fær starfið að þjóðin fái að sjá hverjir aðrir sóttu um stöðuna. Þetta snýr að gagnsæi og opinni stjórnsýslu. Ég hef tjáð stjórn RÚV þessa skoðun en þetta er ohf og ég held við ættum frekar að skoða það fyrirkomulag,“ segir Lilja. Heiðar Örn Sigurfinnsson varafréttastjóri RÚV baðst undan viðtali vegna málsins í dag þegar eftir því var leitað en spurt var hvort þetta væri ekki óþægilegt fyrir fréttastofuna þar sem hún þurfi oft að fá upplýsingar á grundvelli gagnsæis og upplýsingaskyldu almennings. Í skriflegu svari kom fram að fréttastofa RÚV hafi fjallað á gagnrýnin hátt um málið. Þá sé fréttastofan sjálfstæð og starfi ekki eftir þessari afstöðu stjórnar RÚV.
Fjölmiðlar Framsóknarflokkurinn Ráðning útvarpsstjóra Stjórnsýsla Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Fleiri fréttir ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Fá að rukka fyrir geymslu á líkum Sjá meira