Stuðningsmaður Manchester City þurfti að segja upp nýja starfi sínu sem lögga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2019 11:00 Þetta hlaup áhorfandans Harry Eccles inn á völlinn kostaði hann nýja starfið sitt sem lögreglumaður. Getty/Marc Atkins Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Harry Eccles er harður stuðningsmaður Manchester City en hann var líka kominn í nýja vinnu sem lögreglumaður í Norður-Wales. Harry þurfti hins vegar að setja upp starfinu á dögunum og ástæðan er bikarleikur Manchester City á móti Swansea City 16. mars síðastliðinn. Harry Eccles hljóp nefnilega inn á völlinn á meðan leiknum stóð og mál hans hefur nú verið tekið fyrir í dómstólnum í Swansea.A Manchester City fan has had to resign from his new police job due to "embarrassment" after he ran onto the pitch at an #FACup match. Full story: https://t.co/w19SatxzZ4pic.twitter.com/eFIlPXDE4S — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Harry Eccles skammaði sín svo fyrir hegðun sína á þessum leik að hann sagði upp störfum. Harry játaði líka sekt sína fyrir dómara og fékk átján mánaða skilorðsbundinn dóm. Sýnt var myndband af því í réttarhöldunum þegar Harry Eccles hljóp inn á völlinn þegar Sergio Aguero var að fagna sigurmarki sínu á 88. mínútu leiksins. Lee Davies var lögmaður Harry Eccles og það var hann sem sagði réttinum frá því að Harry hafi þurft að segja upp starfi sínu hjá North Wales Police. Lögmaðurinn talaði líka um að skjólstæðingur sinn hafi látið ofurkæti sína við þetta mikilvæga mark hlaupa með sig í gönur. Þrír aðrir menn fengu þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir brot á sama leik. Þeir voru fundnir sekir um að sprengja reyksprengir og um óásættanlega hegðun gagnvart öryggisvörðum á Liberty leikvanginum. Mennirnir voru hinn átján ára gamli Ellis Bottomley, hinn 32 ára gamli Joseph Eaton og hinn 53 ára gamli Andrew Peckitt. Það var einmitt sá síðastnefndi sem sprengdi reyksprengjuna undir lok leiksins. Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Það getur verið mjög afdrifaríkt fyrir æsta stuðningsmenn félaga í ensku knattspyrnunni að missa stjórn á sér á pöllunum. Sjáið bara inn 21 árs gamla Harry Eccles. Harry Eccles er harður stuðningsmaður Manchester City en hann var líka kominn í nýja vinnu sem lögreglumaður í Norður-Wales. Harry þurfti hins vegar að setja upp starfinu á dögunum og ástæðan er bikarleikur Manchester City á móti Swansea City 16. mars síðastliðinn. Harry Eccles hljóp nefnilega inn á völlinn á meðan leiknum stóð og mál hans hefur nú verið tekið fyrir í dómstólnum í Swansea.A Manchester City fan has had to resign from his new police job due to "embarrassment" after he ran onto the pitch at an #FACup match. Full story: https://t.co/w19SatxzZ4pic.twitter.com/eFIlPXDE4S — BBC Sport (@BBCSport) April 4, 2019Harry Eccles skammaði sín svo fyrir hegðun sína á þessum leik að hann sagði upp störfum. Harry játaði líka sekt sína fyrir dómara og fékk átján mánaða skilorðsbundinn dóm. Sýnt var myndband af því í réttarhöldunum þegar Harry Eccles hljóp inn á völlinn þegar Sergio Aguero var að fagna sigurmarki sínu á 88. mínútu leiksins. Lee Davies var lögmaður Harry Eccles og það var hann sem sagði réttinum frá því að Harry hafi þurft að segja upp starfi sínu hjá North Wales Police. Lögmaðurinn talaði líka um að skjólstæðingur sinn hafi látið ofurkæti sína við þetta mikilvæga mark hlaupa með sig í gönur. Þrír aðrir menn fengu þriggja ára bann frá fótboltaleikjum fyrir brot á sama leik. Þeir voru fundnir sekir um að sprengja reyksprengir og um óásættanlega hegðun gagnvart öryggisvörðum á Liberty leikvanginum. Mennirnir voru hinn átján ára gamli Ellis Bottomley, hinn 32 ára gamli Joseph Eaton og hinn 53 ára gamli Andrew Peckitt. Það var einmitt sá síðastnefndi sem sprengdi reyksprengjuna undir lok leiksins.
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira