Sala og flugmaðurinn urðu fyrir gaseitrun Kjartan Kjartansson skrifar 14. ágúst 2019 14:06 Sala var dýrasti leikmaður sem Cardiff hafði keypt. Hann komst hins vegar aldrei yfir Ermarsundið frá Frakklandi. Vísir/EPA Argentínski knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala og breskur flugmaður önduðu að sér miklu magni kolmónoxíðs áður en flugvél þeirra hrapaði í Ermarsund í janúar. Rannsókn leiddi í ljós að styrku kolmónoxíðs í blóði Sala var svo hár að hann hefði getað fengið flog, misst meðvitund eða fengið hjartaáfall. Sala og flugmaðurinn David Ibbotson fórust með lítilli flugvél 21. janúar. Knattspyrnumaðurinn var á leið frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Wales þangað sem hann hafði verið seldur. Eiturefnagreining á líki Sala leiddi í ljós gaseitrunina en lík Ibbotson hefur ekki fundist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Allar líkur eru þó taldar á að flugmaðurinn hafi orðið fyrir sömu eitrun. Styrkur kolmónoxíðs í blóði Sala mældist 58%. Rannsóknarnefnd flugslysa á Bretlandi segir að styrkur yfir 50% sé vanalega banvænn fyrir fólk sem er að öðru leyti heilsuhraust. Rannsókn slyssins beinist nú að því hvernig kolmónoxíðleki gæti hafa komið upp inni í flugvélinni. Fjölskylda Sala telur niðurstöðuna kalla á ítarlega tæknilega rannsókn á flugvélinni sjálfri. Bretland Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Emiliano Sala og breskur flugmaður önduðu að sér miklu magni kolmónoxíðs áður en flugvél þeirra hrapaði í Ermarsund í janúar. Rannsókn leiddi í ljós að styrku kolmónoxíðs í blóði Sala var svo hár að hann hefði getað fengið flog, misst meðvitund eða fengið hjartaáfall. Sala og flugmaðurinn David Ibbotson fórust með lítilli flugvél 21. janúar. Knattspyrnumaðurinn var á leið frá Nantes í Frakklandi til Cardiff í Wales þangað sem hann hafði verið seldur. Eiturefnagreining á líki Sala leiddi í ljós gaseitrunina en lík Ibbotson hefur ekki fundist, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Allar líkur eru þó taldar á að flugmaðurinn hafi orðið fyrir sömu eitrun. Styrkur kolmónoxíðs í blóði Sala mældist 58%. Rannsóknarnefnd flugslysa á Bretlandi segir að styrkur yfir 50% sé vanalega banvænn fyrir fólk sem er að öðru leyti heilsuhraust. Rannsókn slyssins beinist nú að því hvernig kolmónoxíðleki gæti hafa komið upp inni í flugvélinni. Fjölskylda Sala telur niðurstöðuna kalla á ítarlega tæknilega rannsókn á flugvélinni sjálfri.
Bretland Emiliano Sala Fótbolti Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira