„Spilar betur fyrir Liverpool því hann er að spila með betri leikmönnum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. september 2019 08:00 Andy Robertson. vísir/getty Jamie Redknapp, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að ástæðan fyrir því að Andy Robertson spili betur með Liverpool en skoska landsliðinu sé einfaldlega sú að hann spili með betri leikmönnum hjá Liverpool. Robertson hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með skoska landsliðinu og frammistaða hans með þjóð sinni borin saman við frammistöðuna hjá Liverpool þar sem hann fer á kostum viku eftir viku. Redknapp segir þó að þar liggi eðlilegar skýringar. „Það er ekki virðingarleysi gagnvart leikmönnunum sem Andy Robertson spilar með hjá Skotlandi. Þeir eru ekki jafn góðir og leikmennirnir sem hann spilar með hjá Liverpool,“ sagði Jamie. „Hann nær ótrúlega vel saman með Mane og Salah. Það hefur verið að gerjast í nokkur ár. John Barnes fannst erfiðara að spila fyrir England en að spila fyrir Liverpool. Það var af því að hann spilaði með betri leikmönnum.“ Redknapp efast um ekki að Robertson gefi allt í hvern einasta leik með Skotunum. „Hann gefur allt sitt í hvern einasta leik og ég er viss um að hann er stoltur að spila fyrir Skotland.“Jamie Redknapp says Andy Robertson plays better for Liverpool than Scotland because he is playing with better players. Watch: https://t.co/6cdD5xv9CYpic.twitter.com/GqzDT9yPrA — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Fótbolti er auðveld íþrótt þegar þú spilar með betri leikmönnum, sér í lagi hvernig Liverpool spilar. Þeir vita hvernig á að koma sér út í breiddina og hann spilar svo hátt uppi á vellinum.“ „Engin vanvirðing en þegar hann spilar með Skotlandi þá eru þeir að verjast meira og hann hefur ekki tímann til þess að koma sér upp völlinn og gefa þessar fyrirgjafir.“ „Hann er frábær leikmaður. Ég held að þetta snúist meira um að gæðin eru ekki til staðar í skoska landsliðinu á þessum tímum,“ sagði Redknapp. Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Jamie Redknapp, fyrrum enskur landsliðsmaður, segir að ástæðan fyrir því að Andy Robertson spili betur með Liverpool en skoska landsliðinu sé einfaldlega sú að hann spili með betri leikmönnum hjá Liverpool. Robertson hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína með skoska landsliðinu og frammistaða hans með þjóð sinni borin saman við frammistöðuna hjá Liverpool þar sem hann fer á kostum viku eftir viku. Redknapp segir þó að þar liggi eðlilegar skýringar. „Það er ekki virðingarleysi gagnvart leikmönnunum sem Andy Robertson spilar með hjá Skotlandi. Þeir eru ekki jafn góðir og leikmennirnir sem hann spilar með hjá Liverpool,“ sagði Jamie. „Hann nær ótrúlega vel saman með Mane og Salah. Það hefur verið að gerjast í nokkur ár. John Barnes fannst erfiðara að spila fyrir England en að spila fyrir Liverpool. Það var af því að hann spilaði með betri leikmönnum.“ Redknapp efast um ekki að Robertson gefi allt í hvern einasta leik með Skotunum. „Hann gefur allt sitt í hvern einasta leik og ég er viss um að hann er stoltur að spila fyrir Skotland.“Jamie Redknapp says Andy Robertson plays better for Liverpool than Scotland because he is playing with better players. Watch: https://t.co/6cdD5xv9CYpic.twitter.com/GqzDT9yPrA — BBC Sport (@BBCSport) September 25, 2019 „Fótbolti er auðveld íþrótt þegar þú spilar með betri leikmönnum, sér í lagi hvernig Liverpool spilar. Þeir vita hvernig á að koma sér út í breiddina og hann spilar svo hátt uppi á vellinum.“ „Engin vanvirðing en þegar hann spilar með Skotlandi þá eru þeir að verjast meira og hann hefur ekki tímann til þess að koma sér upp völlinn og gefa þessar fyrirgjafir.“ „Hann er frábær leikmaður. Ég held að þetta snúist meira um að gæðin eru ekki til staðar í skoska landsliðinu á þessum tímum,“ sagði Redknapp.
Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira