Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. júní 2019 15:01 Þetta verður skemmtilegur bardagi. Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Andstæðingur hans í þeim bardaga verður Brasilíumaðurinn reyndi, Thiago Alves. Alves er orðinn 35 ára gamall og hefur barist 26 sinnum hjá UFC. Bardaginn gegn Gunnari verður hans þriðji á þessu ári. Hann barðist síðast gegn Laureano Staropoli í maí og tapaði. Það hefur gengið illa hjá Alves síðustu árin en hann hefur tapað fimm af síðustu sjö bardögum sínum. Þar af hefur hann tapað þremur af síðustu fjórum.First fight for #UFCCopenhagen! @GunniNelson vs @ThiagoAlvesATT is official. Get your seats https://t.co/MeGiwpSBZcpic.twitter.com/COo6ZLmieP — UFC Europe (@UFCEurope) June 26, 2019 Hann hefur barist við marga frábæra kappa. Þar á meðal um veltivigtartitilinn við Georges St-Pierre en þeir börðust árið 2009. GSP vann þá á stigum. Alves hefur líka barist gegn mönnum eins og Rick Story, Carlos Condit og Jim Miller. Hann hefur því upplifað ansi margt á sínum ferli. Gunni barðist síðast gegn Leon Edwards í London í mars og varð að sætta sig við tap. Hann þarf því að komast aftur á sigurbraut í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem UFC mætir með bardagakvöld til Kaupmannahafnar og þetta er fyrsti staðfesti bardaginn á kvöldinu. Íslendingar munu örugglega fjölmenna til þess að styðja okkar mann. MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. Andstæðingur hans í þeim bardaga verður Brasilíumaðurinn reyndi, Thiago Alves. Alves er orðinn 35 ára gamall og hefur barist 26 sinnum hjá UFC. Bardaginn gegn Gunnari verður hans þriðji á þessu ári. Hann barðist síðast gegn Laureano Staropoli í maí og tapaði. Það hefur gengið illa hjá Alves síðustu árin en hann hefur tapað fimm af síðustu sjö bardögum sínum. Þar af hefur hann tapað þremur af síðustu fjórum.First fight for #UFCCopenhagen! @GunniNelson vs @ThiagoAlvesATT is official. Get your seats https://t.co/MeGiwpSBZcpic.twitter.com/COo6ZLmieP — UFC Europe (@UFCEurope) June 26, 2019 Hann hefur barist við marga frábæra kappa. Þar á meðal um veltivigtartitilinn við Georges St-Pierre en þeir börðust árið 2009. GSP vann þá á stigum. Alves hefur líka barist gegn mönnum eins og Rick Story, Carlos Condit og Jim Miller. Hann hefur því upplifað ansi margt á sínum ferli. Gunni barðist síðast gegn Leon Edwards í London í mars og varð að sætta sig við tap. Hann þarf því að komast aftur á sigurbraut í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem UFC mætir með bardagakvöld til Kaupmannahafnar og þetta er fyrsti staðfesti bardaginn á kvöldinu. Íslendingar munu örugglega fjölmenna til þess að styðja okkar mann.
MMA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira