Icelandair fær harða samkeppni frá American Airlines í Fíladelfíu Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 13:43 Bandaríska flugfélagið American Airlines mun bjóða upp á áætlunarferðir á milli Fíladelfíu í Bandaríkjunum og Keflavíkur á næsta ári. Mun flugfélagið bjóða upp á ferðir á milli 4. júní og 24. október. Mun American Airlines notast við Boeing 757-200 farþegaþotu í áætlunarferðum sínum til Íslands. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að American Airlines hafi ákveðið að gera út í Fíladelfíu því borgin sé orðin þekkt sem ein af bestu leiðunum til að komast yfir Atlantshafið. Borgarstjóri Fíladelfíu, Jim Kennedy, sagði borgaryfirvöld stolt af því að fá að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu flugfélagsins í borginni.Greint er frá því á vef Túrista að sú óvenjulega staða hafi komið upp í fyrra að bæði íslensku flugfélögin, WOW air og Icelandair, ákváðu að hefja áætlunarferðir frá Dallas í Bandaríkjunum til Íslands. Á sama tíma ákvað American Airlines að gera slíkt hið sama. Hvorki WOW air né Icelandair réðu við þá samkeppni og tilkynntu að ekki yrði áframhald á áætlunarferðum þeirra til Íslands frá Dallas. American Airlines hélt hins vegar sínu striki en greindi Túrista frá því að ákveðið hafi verið að leggja Dallas-flugið niður og hefja ferðir á milli Íslands og Fíladelfíu. Túristi segir þessa ákvörðun American Airlines gera það að verkum að nú fái Icelandair samkeppni í flugi frá Fíladelfíu. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Sjá meira
Bandaríska flugfélagið American Airlines mun bjóða upp á áætlunarferðir á milli Fíladelfíu í Bandaríkjunum og Keflavíkur á næsta ári. Mun flugfélagið bjóða upp á ferðir á milli 4. júní og 24. október. Mun American Airlines notast við Boeing 757-200 farþegaþotu í áætlunarferðum sínum til Íslands. Fjölmiðlar vestanhafs greina frá því að American Airlines hafi ákveðið að gera út í Fíladelfíu því borgin sé orðin þekkt sem ein af bestu leiðunum til að komast yfir Atlantshafið. Borgarstjóri Fíladelfíu, Jim Kennedy, sagði borgaryfirvöld stolt af því að fá að taka þátt í áframhaldandi uppbyggingu flugfélagsins í borginni.Greint er frá því á vef Túrista að sú óvenjulega staða hafi komið upp í fyrra að bæði íslensku flugfélögin, WOW air og Icelandair, ákváðu að hefja áætlunarferðir frá Dallas í Bandaríkjunum til Íslands. Á sama tíma ákvað American Airlines að gera slíkt hið sama. Hvorki WOW air né Icelandair réðu við þá samkeppni og tilkynntu að ekki yrði áframhald á áætlunarferðum þeirra til Íslands frá Dallas. American Airlines hélt hins vegar sínu striki en greindi Túrista frá því að ákveðið hafi verið að leggja Dallas-flugið niður og hefja ferðir á milli Íslands og Fíladelfíu. Túristi segir þessa ákvörðun American Airlines gera það að verkum að nú fái Icelandair samkeppni í flugi frá Fíladelfíu.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Viðskipti innlent Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Viðskipti innlent Sætanýtingin aldrei verið betri í október Viðskipti innlent „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Sjá meira