Handtekinn eftir nágrannadeilur í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 9. ágúst 2019 07:04 Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. Vísir/Vilhelm Lögregla handtók mann í Kópavogi eftir nágrannadeilur í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, þar sem farið yfir helstu mál gærkvöldsins og næturinnar, en þar segir að maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu ásamt því að ráðast að lögreglu þegar ræða átti við hann. Var maðurinn vistaður í fangaklefa. Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. 11 ökumenn voru stöðvaðir ýmist undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna ásamt því að nokkrir þeirra sem stöðvaðir voru höfðu fíkniefni meðferðis. Einnig virtust stór hluti þeirra sennilega verið búnir að gleyma því að þeir væru annað hvort búnir að missa ökuréttindi eða aldrei öðlast þau þegar þeir óku af stað. Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi, engum varð þó meint af þessu háttalagi. Hann var hins vegar horfin út í myrkrið þegar lögregla kom á staðinn og fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Ölvaður ökumaður handtekin í Hafnarfirði eftir að hafa ekið á ljósastaur, maðurinn vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum og hann verður í skýrsluhæfu ástandi.Ökumaður stöðvaður í hverfi 113 sem reyndist undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til að bæta gráu ofan á svart var bifreiðin ótryggð og einnig reyndi hann að villa á sér heimildir með því að gefa upp rangt nafn og framvísaði skilríkjum félaga síns. Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Titringur á Alþingi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira
Lögregla handtók mann í Kópavogi eftir nágrannadeilur í gærkvöldi. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar, þar sem farið yfir helstu mál gærkvöldsins og næturinnar, en þar segir að maðurinn fór ekki eftir fyrirmælum lögreglu ásamt því að ráðast að lögreglu þegar ræða átti við hann. Var maðurinn vistaður í fangaklefa. Lögreglan bókaði tæplega sextíu mál á þessum tímabili, frá 19 í gærkvöldi til fimm í morgun, og eru nánast allir klefa fullir. 11 ökumenn voru stöðvaðir ýmist undir áhrifum áfengis og eða fíkniefna ásamt því að nokkrir þeirra sem stöðvaðir voru höfðu fíkniefni meðferðis. Einnig virtust stór hluti þeirra sennilega verið búnir að gleyma því að þeir væru annað hvort búnir að missa ökuréttindi eða aldrei öðlast þau þegar þeir óku af stað. Tilkynnt var um mann sem var að sveifla kúbeini í allar áttir við Hagkaup í Skeifunni og virtist vera í annarlegu ástandi, engum varð þó meint af þessu háttalagi. Hann var hins vegar horfin út í myrkrið þegar lögregla kom á staðinn og fannst ekki þrátt fyrir nokkra leit. Ölvaður ökumaður handtekin í Hafnarfirði eftir að hafa ekið á ljósastaur, maðurinn vistaður í fangaklefa þar til rennur af honum og hann verður í skýrsluhæfu ástandi.Ökumaður stöðvaður í hverfi 113 sem reyndist undir áhrifum fíkniefna ásamt því að hafa aldrei öðlast ökuréttindi. Til að bæta gráu ofan á svart var bifreiðin ótryggð og einnig reyndi hann að villa á sér heimildir með því að gefa upp rangt nafn og framvísaði skilríkjum félaga síns.
Hafnarfjörður Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Titringur á Alþingi Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Sjá meira