Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. febrúar 2019 14:28 Frá Flateyri þaðan sem maðurinn lagði úr höfn og ætlaði einnig að leggja að þar til hann varð lögreglunnar var. Vísir/Egill. Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum. Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. Fyrst var greint frá málinu á vef RÚV en samkvæmt ákærunni, sem Vísir hefur undir höndum, er maðurinn ákærður fyrir að vanrækja að skrá skipverja um borð með réttum hætti, fyrir að slökkva á staðsetningarbúnaði skipsins sem og fyrir að stýra því undir áhrifum amfetamíns. Í ákærunni er því lýst að þegar maðurinn var að sigla inn til hafnar á Flateyri að kvöldi 14. desember sneri hann frá landi er hann varð lögreglu var á hafnarbakkanum. Í kjölfarið slökkti hann á siglingaljósum skipsins og sinnti ekki skyldu sinni um að tilkynna staðsetningu í gegnum sjálfvirkt tilkynningakerfi. Maðurinn sigldi svo til hafnar á Suðureyri þar sem hann var handtekinn. Er þess krafist að ákærði verði dæmdur til refsingar, til sviptingar starfsréttinda og til að greiða allan sakarkostnað. Fjallað var um málið á Vísi á sínum tíma og kom meðal annars fram að björgunarsveitir fyrir vestan höfðu verið kallaðar út til þess að leita að bátnum.
Ísafjarðarbær Lögreglumál Samgöngur Tengdar fréttir Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent Fleiri fréttir Lokað um Hellisheiði og Þrengsli og vegir víða á óvissustigi „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Sjá meira
Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. 15. desember 2018 08:26