Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Birgir Olgeirsson skrifar 22. febrúar 2019 14:13 Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. Aðsend Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir málið komið inn á borð bæjaryfirvalda og því hafi verið vísað til skipulagssviðs sveitarfélagsins. „Það stendur til að fara yfir þessi mál og kynna þetta fyrir fastanefndum bæjarins þannig að það verði komið á þetta svona góðu skikki í samráði við veitingaaðila. Í byggingarreglugerð er að finna kröfur um auglýsingaskilti. Þar segir að skilti sem eru yfir 1,5 fermetrum að flatarmáli séu byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 fermetrum að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu. „Það eru landslög og reglur sem gilda og ef menn fara eftir því á þetta ekki að vera vandamál. En við ætlum samt að skerpa á þessum málum þannig að þetta verði ekki með svona óskipulegum hætti,“ segir Fannar. Hann segir Grindavíkurbæ búa að því að vera með marga góða veitingastaði. „Og menn eru að vekja athygli ferðamanna á því hvar þeir eru staðsettir því veitingastaðirnir blasa ekki við þegar komið er inn í bæinn. Það er nú fjarri því að það sé ekki þverfótað fyrir skiltum, en þetta er ekki nógu skipulagt,“ segir Fannar. Bæjaryfirvöldum bíður því nú það verkefni að tryggja að staðirnir geti auglýst sig með skiltum á réttum stöðum, á smekklegan hátt og með tilheyrandi leyfi. Grindavík Skipulag Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Sjá meira
Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, segir málið komið inn á borð bæjaryfirvalda og því hafi verið vísað til skipulagssviðs sveitarfélagsins. „Það stendur til að fara yfir þessi mál og kynna þetta fyrir fastanefndum bæjarins þannig að það verði komið á þetta svona góðu skikki í samráði við veitingaaðila. Í byggingarreglugerð er að finna kröfur um auglýsingaskilti. Þar segir að skilti sem eru yfir 1,5 fermetrum að flatarmáli séu byggingarleyfisskyld, þó ekki tímabundin skilti undir 2,0 fermetrum að stærð sem ætlað er að standa skemur en tvær vikur. Umferðarskilti og þess háttar eru ekki byggingarleyfisskyld. Tryggja skal við gerð og uppsetningu skilta að þau valdi ekki hættu. „Það eru landslög og reglur sem gilda og ef menn fara eftir því á þetta ekki að vera vandamál. En við ætlum samt að skerpa á þessum málum þannig að þetta verði ekki með svona óskipulegum hætti,“ segir Fannar. Hann segir Grindavíkurbæ búa að því að vera með marga góða veitingastaði. „Og menn eru að vekja athygli ferðamanna á því hvar þeir eru staðsettir því veitingastaðirnir blasa ekki við þegar komið er inn í bæinn. Það er nú fjarri því að það sé ekki þverfótað fyrir skiltum, en þetta er ekki nógu skipulagt,“ segir Fannar. Bæjaryfirvöldum bíður því nú það verkefni að tryggja að staðirnir geti auglýst sig með skiltum á réttum stöðum, á smekklegan hátt og með tilheyrandi leyfi.
Grindavík Skipulag Mest lesið Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Innlent Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Innlent „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Innlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Erlent Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Innlent „Ég er bara örvæntingarfull“ Innlent Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Innlent Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Veður Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn Innlent Fleiri fréttir Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Sjá meira